UPP3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: SÁL3A05 Lýsing á efni áfangans: Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á börn og unglinga og ţá ţćtti sem hafa

UPP3A05 - Uppeldisfrćđi (sálfrćđi- og uppeldisfrćđikjörsviđ)

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: SÁL3A05


Lýsing á efni áfangans:

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á börn og unglinga og ţá ţćtti sem hafa áhrif á ţroska ţeirra, mótun og ađstćđur. Má ţar nefna áhrif kynferđis, fjölmiđla, heimilisađstćđna og annarra utanađkomandi ţátta. Börn eyđa miklum tíma innan skólakerfisins og ţví verđur sjónum sérstaklega beint ađ markmiđum skólastarfs og álitamálum ţar ađ lútandi. Fjallađ verđur um ţćtti eins og einelti, ofbeldi gagnvart börnum, barnavernd og hjónaskilnađi.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • uppbyggingu íslenska skólakerfisins og ýmsum álitamálum og ţrástefjum innan ţess.
 • ólíkum uppeldisađstćđum barna og unglinga og ţeim áhrifum sem ţessar ađstćđur geta haft á ţau.
 • helstu bjargráđum sem börnum og unglingum í vanda stendur til bođa.
 • gildi forvarnarstarfs
 • áhrifum kynferđis á líf barna og unglinga

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • meta áhrifaţćtti í lífi barna og unglinga.
 • afla upplýsinga um álitamál í íslensku skólakerfi og setja ţćr í frćđilegt samhengi á gagnrýninn hátt.
 • miđla upplýsingum á skýran og skilmerkilegan hátt.
 • Afla sér heimilda um tiltekin viđfangsefni og vinna úr ţeim.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • sýna fram á raunhćfar og skapandi lausnir á ţeim vandamálum sem hluti barna og unglinga býr viđ.
 • meta eigin frammistöđu og annarra á gagnrýninn hátt.
 • sýna sjálfstćđ vinnubrögđ, rökstyđja mál sitt međ frćđilegum stuđningi og skila vel unnum og ígrunduđum verkefnum.
 • meta og taka afstöđu til ólíkra áherslna forvarnarstarfs.
 • tjá sig og miđla ţekkingu, hugmyndum og skođunum fyrir framan hóp.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar