VED2A01

Markmiđ Velgengnisdaga í MA og bekkjafunda í 1. bekk Markmiđ allra Velgengnisdaga í MA tvinnast saman. Ekki er í eitt skipti fyrir öll búiđ ađ afgreiđa

VED2A01 - Velgengnisdagar

Markmiđ Velgengnisdaga í MA og bekkjafunda í 1. bekk

Markmiđ allra Velgengnisdaga í MA tvinnast saman. Ekki er í eitt skipti fyrir öll búiđ ađ afgreiđa t.d. samskipti og tjáningu eftir fyrstu lotu VD heldur er unniđ áfram međ ţessa ţćtti í gegnum öll skólaárin. Smátt og smátt bćtast fleiri ţćttir viđ, á nćstu önn forvarnir og lífstíll og svo framvegis.

Hér fyrir neđan má sjá ramma fyrir markmiđ fyrstu lotu VD, haustönn í 1. bekk

Ţekking
Nemandinn skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á:
Leikni
Nemandinn skal hafa öđlast leikni í:
Hćfni
Nemandinn skal geta hagnýtt ţá ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:
Einkunnarorđ MA
 • einkunnarorđum MA og átti sig á merkingu ţeirra.
 • ađ rćđa einkunnarorđ skólans og hvađa hlutverki ţau gegna í skólabrag MA.
 • nota einkunnarorđ skólans sem vegvísi í námi sínu í MA.
 • sýna samkennd í skólasamfélaginu og geta sett sig í spor annarra.
Tjáning
 • ţví helsta sem til ţarf svo talađ mál sé skýrt og áheyrilegt og flutningur grípandi.
 • ađ geta undirbúiđ og flutt mál sitt út frá handriti, minnispunktum eđa blađalaust.
 • ađ fćra rök fyrir skođunum sínum og afstöđu.
 • flytja af nokkru öryggi rćđur og kynningar á afmörkuđum málefnum.
 • tjá tilfinningar sínar og skođanir og hlustađ á ađra gera slíkt hiđ sama.
Samskipti
 • einkennum góđra og slćmra samskipta.
 • leikreglum bekkjafunda.
 • ađferđum sem líklegar eru til ađ leysa úr ágreiningi og bćta samskipti.
 • ađ leggja sitt af mörkum á bekkjafundum.
 • sýna međ orđum og athöfnum virđingu í samskiptum.
 • hafa stjórn á tilfinningum sínum í samskiptum. sýna í verki góđa samskiptahćfni.
 • leggja sitt af mörkum í hópvinnu. taka virkan ţátt í bekkjafundum.
Sjálfsmynd
 • helstu hugtökum sem tengjast sjálfsmynd einstaklinga.
 • ađ meta áhuga og hćfnisviđ sín á raunhćfan hátt.
 • meta á raunhćfan hátt sínar sterku og veiku hliđar.
 • setja sér raunhćf markmiđ.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar