VED2B01

Markmiđ allra Velgengnisdaga í MA tvinnast saman. Ekki er í eitt skipti fyrir öll búiđ ađ afgreiđa t.d. samskipti og tjáningu eftir fyrstu lotu VD heldur

VED2B01 - Velgengnisdagar

Markmiđ allra Velgengnisdaga í MA tvinnast saman. Ekki er í eitt skipti fyrir öll búiđ ađ afgreiđa t.d. samskipti og tjáningu eftir fyrstu lotu VD heldur er unniđ áfram međ ţessa ţćtti í gegnum öll skólaárin. Smátt og smátt bćtast fleiri ţćttir viđ, á nćstu önn forvarnir og lífstíll og svo framvegis.

Markmiđ annarar lotu VD, vorönn í 1. bekk

Ţekking
Nemandinn skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á:
Leikni
Nemandinn skal hafa öđlast leikni í:
Hćfni
Nemandinn skal geta hagnýtt ţá ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:
Gagnrýnin hugsun og upplýsingalćsi
 • hvernig dćgurmenning endurspeglast í auglýsingum.
 • hvađ felst í hugtakinu klámvćđing.
 • lćra ađ bera kennsl á klámvćđingu og birtingarmyndir hennar
 • horfa á auglýsingar og afţreyingarefni međ gagnrýnum augum.
 • taka sjálfstćđa og gagnrýna afstöđu til auglýsinga og afţreyingarefnis sem ábyrgur ţátttakandi í samfélaginu.
Geđrćkt
 • helstu hugtökum er tengjast sjálfsrýni og sjálfsmynd einstaklinga.
 • ađ meta sjálfsmynd sína á raunhćfan hátt.
 • meta hvađa leiđir geta leitt til betri líđanar.
 • auka vellíđan sína í námi og starfi.
 • sneiđa hjá ađstćđum sem valda vanlíđan.
Áhćttuhegđun
 • hvađ felst í hugtakinu áhćttuhegđun og persónuleg ábyrgđ.
 • ađ greina á milli heilbrigđs og óheilbrigđs lífstíls.
 • greina sína eigin afstöđu til áhćttuhegđunar.
 • til ađ taka aukna ábyrgđ á eigin lífi.
 • velja heilbrigđan lífstíl.
Heilbrigđur lífstíll
 • mikilvćgi heilbrigđra lífshátta međ ađaláherslu á matarćđi, hreyfingu og svefn.
 • mikilvćgi ţess ađ setja sér markmiđ.
 • setja sér raunhćf markmiđ um heilbrigđan lífstíl.
 • fylgja eftir eigin heilsustefnu.
 • lifa heilsusamlegu lífi.
 • taka ábyrgđ á eigin heilsu og líđan.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar