VED3B01

Markmiđ fimmtu lotu VD, haustönn í 3. bekk Ţekking Nemandinn skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á: Leikni Nemandinn skal hafa

VED3B01 - Velgengnisdagar

Markmiđ fimmtu lotu VD, haustönn í 3. bekk

Ţekking
Nemandinn skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á:
Leikni
Nemandinn skal hafa öđlast leikni í:
Hćfni
Nemandinn skal geta hagnýtt ţá ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:
Sjálfbćr ţróun
 • hugtakinu sjálfbćrni í tengslum viđ nýtingu náttúruauđlinda, efnahagsţróun, jöfnuđ og félagslega velferđ.
 • ađ umgangast náttúruauđlindir á sjálfbćran hátt.
 • ađ stuđla ađ efnahagslegri sjálfbćrni.
 • ađ nýta alţjóđlegar merkingar og stađla.
 • meta daglega neyslu og hagrćđa henni eftir bestu getu svo ekki verđi gengiđ á hringrás lífsins.
 • bera saman vöruúrval og velja vottađar vörum eins og unnt er í sínu daglega lífi.
Mannréttindi og jafnrétti
 • ýmsum sáttmálum Sameinđu ţjóđanna helstu ákvćđum laga um jafnrétti á Íslandi mikilvćgi jafnréttisog mannréttindahugsunar.
 • ađ bera kennsl á stöđu mannréttinda í tilteknum málaflokkum.
 • ađ bera kennsl á stöđu jafnréttismála á Íslandi.
 • ađ greina og meta ađstćđur í samfélaginu ţar sem álitamál er lúta ađ lýđrćđi og mannréttindum ber á góma.
 • virđa og hafa mannréttindi og jafnrétti ađ leiđarljósi í sínu daglega lífi.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar