Grunnţćttir námsins

Grunnţćttir náms í Menntaskólanum á Akureyri eru sem hér segir: Lćsi, tjáning og samskipti á íslensku: Í skólanum er mikiđ símat og áhersla lögđ á vinnu

Grunnţćttir námsins

Grunnţćttir náms í Menntaskólanum á Akureyri eru sem hér segir:

Lćsi, tjáning og samskipti á íslensku:

Í skólanum er mikiđ símat og áhersla lögđ á vinnu nemenda ţar sem reynir á alla ţćtti lćsis, tjáningar og samskipta nemenda, t.d. í alls kyns verkefnavinnu og félagslífi. Má ţar nefna kynningar nemenda á verkefnum sínum, samrćđur í para- og hópavinnu, umrćđur, fjölbreyttan lestur og ritunarverkefni. Nemendur fá ţjálfun í ađ svara spurningum á málefnalegan hátt og ađ rökstyđja skođanir sínar og niđurstöđur í rćđu og riti. Nemendur ćfast í lestri ólíkra texta í öllum námsgreinum. Međ ţjálfun, stíganda í námi og sérhćfingu verđur orđaforđi nemenda fjölbreyttari og máliđ blćbrigđaríkara.

Lćsi, tjáning og samskipti á erlendum tungumálum:

Nemendur eru hvattir til ađ tjá sig á ţeim erlendu tungumálum sem ţeir leggja stund á. Ţeir fá fjölbreytta texta til ađ vinna međ, tjá sig bćđi munnlega og skriflega um innihald ţeirra og auka orđaforđa sinn um leiđ. Í tungumálanámi er leitast viđ ađ veita nemendum innsýn í ólíka menningarheima og siđi sem einkenna viđkomandi málsvćđi. Í mörgum öđrum greinum en tungumálum kynna nemendur sér námsefni og nýta sér heimildir á erlendu tungumáli og fá ţannig ţjálfun í ađ lesa viđkomandi fagmál. Skólinn leitast viđ ađ taka ţátt í samskiptum viđ skóla og skyldar stofnanir erlendis ţannig ađ nemendur fái tćkifćri til ađ taka ţátt í erlendum samstarfsverkefnum.

Lćsi, tjáning og samskipti um tölur og upplýsingar:

Mikiđ reynir á talna- og upplýsingalćsi nemenda í mörgum áföngum brautarinnar. Ţar eru gerđar kröfur um vinnubrögđ sem undirbúa nemendur fyrir nám á háskólastigi, ţ.e. ađ nemendur séu lćsir á upplýsingar úr ólíkum miđlum, geti nýtt sér margvíslega tćkni í upplýsingaleit, aflađ gagna, flokkađ ţau og metiđ upplýsingar á gagnrýninn hátt. Nemendur fá ţjálfun í ađ lesa, meta, túlka og kynna tölfrćđilegar og myndrćnar upplýsingar.

Námshćfni:

Unniđ er ađ ţví ađ efla sjálfstćđ vinnubrögđ nemenda og gera ţá ábyrga fyrir námi sínu. Ţeir lćra ađ ţekkja styrkleika sína og veikleika og fá ađstođ viđ ađ setja sér raunhćf námsmarkmiđ, forgangsrađa verkefnum og skipuleggja tíma sinn. Ţeir fá innsýn í mismunandi námsađferđir og eru hvattir til ađ tileinka sér markviss vinnubrögđ í námi. Nemendur ţjálfast í ađ vinna fjölbreytt verkefni sem reyna á alla grunnţćtti námsins. Áhersla er lögđ á samvinnu nemenda, ađ ţeir geti tekiđ tillit til sjónarmiđa annarra og metiđ eigiđ framlag og annarra. Nemendur lćra ađ takast á viđ margvísleg verkefni, yfirstíga hindranir og nýta fyrri reynslu, ţekkingu og skilning viđ úrlausn nýrra viđfangsefna. Lögđ er áhersla á ađ nemendur setji sér framtíđarmarkmiđ sem tengjast námi og störfum.

Skapandi hugsun og hagnýting ţekkingar:

Í skólastarfinu nýta nemendur sköpunarkraft sinn á margvíslegan hátt. Ţeir vinna fjölbreytt verkefni og skila ţeim af sér međ ólíku sniđi ţar sem reynir á frumkvćđi og skapandi hugsun, auk ţess er ćtlast til ađ nemendur geti miđlađ ţekkingu sinni og hćfni á skapandi hátt. Farnar eru ýmsar náms- og menningarferđir á vegum skólans sem styrkja ţessa ţćtti. Í félagslífinu öđlast nemendur skilning á tengslum menningar og listar viđ samfélagiđ. Nemendur gefa út skólablađ, halda úti vefsíđu, setja upp leiksýningar, listsýningar, söngkeppni og ýmsar skemmtanir sem krefjast ţess ađ nemendur sýni frumkvćđi, sjálfstćđi og skapandi hugsun. Á ţennan hátt nýta ţeir ţekkingu sína til ađ skapa eitthvađ nýtt og draga lćrdóm af.

Menntun til sjálfbćrni:

Í skólastarfinu er unniđ međ sjálfbćrni međ ýmsum hćtti. Nemendur nálgast viđfangsefniđ út frá eigin persónu, skođa neysluvenjur sínar og áhrif ţeirra á umhverfiđ. Ţeir frćđast um samspil lífvera í náttúrunni og söguleg, félagsleg og efnahagsleg áhrif mannsins á náttúruna. Ţá lćra ţeir ađ orka verđur ekki til úr engu heldur umbreytist úr einu formi í annađ og hvađa áhrif ţađ hefur á orkubúskap jarđarinnar. Í raungreinum er sjónum beint ađ auđlindum náttúrunnar og ţćr takmarkanir sem manninum eru settar í nýtingu ţeirra.

Heilbrigđi:

Lögđ er áhersla á heilsusamlegan lífsstíl, nćringu, hreyfingu og geđrćkt. Leitast er viđ ađ auka vitund nemenda um ábyrgđ ţeirra á líkamlegri og andlegri heilsu sinni og ađ ţeir taki ábyrga afstöđu til eigin velferđar og heilbrigđis. Ađ loknu námi ţekkja nemendur gildi reglulegrar hreyfingar og hafa tileinkađ sér ađferđir í heilsurćkt sem leggja grunn ađ heilbrigđum lífsháttum og jákvćđum samskiptum. Hreyfing fléttast inn í allt skólastarfiđ, međal annars međ ţví ađ halda skólahlaup, íţróttadaga og bekkjakeppni. Viđ skólann starfar forvarnateymi og félagsmálafulltrúi og er unniđ markvisst ađ frćđslu sem tengist forvörnum sem snúa jafnt ađ líkamlegri og andlegri heilsu. Markmiđ slíkrar frćđslu er ađ nemendur séu međvitađir um skađsemi hvers kyns vímuefna ásamt ţví ađ ţeir taki ábyrga afstöđu gegn einelti og öđru ofbeldi og hvers konar mismunun. Stuđlađ er ađ góđum skólaanda, samkennd og virđingu fyrir hverjum einstaklingi međ öflugu félagslífi, bekkjarfundum, umsjón og námsráđgjöf og áherslu á jákvćđ og heilbrigđ samskipti

Lýđrćđi og mannréttindi:

Í skólanum er stuđlađ ađ ţví ađ gera nemendur ađ virkum og ábyrgum ţátttakendum í lýđrćđissamfélagi. Leitast er viđ ađ gefa röddum nemenda vćgi í skólastarfinu m.a. međ ţátttöku í skólafundum, setu í ráđum og nefndum og í innra mati skólans. Í skólanum er starfrćkt hagsmunaráđ nemenda og skólafélag. Ţessi félög eiga fulltrúa í skólaráđi og taka ţátt í stefnumótun og ákvarđanatöku. Nemendur eru hvattir til ađ sýna frumkvćđi í starfi skólans og taka ábyrga afstöđu til málefna. Ţeir vinna ýmis verkefni sem fjalla t.d. um mannréttindi, siđferđisvitund og lýđrćđi og eru hvattir til umburđarlyndis og virđingar fyrir mismunandi lífsgildum. Nemendur hljóta ţjálfun í ađ setja fram eigin skođanir og taka ţátt í rökrćđum og fá ţjálfun í ađ taka gagnrýna afstöđu til álitamála sem eru í brennidepli í samfélaginu. Međ virkri ţátttöku í skólastarfinu, náminu og međ ţeim tćkifćrum sem nemendum bjóđast til áhrifa í félagslífi innan skólans ţjálfast ţeir í ţví ađ vera virkir og ábyrgir ţátttakendur í lýđrćđissamfélagi.

Jafnrétti

Skólastarfiđ byggir á jafnréttisstefnu sem segir ađ stuđla skuli ađ jöfnum rétti og tćkifćrum allra, óháđ kyni, kynhneigđ, hvers kyns fötlun, litarhćtti, menningu og uppruna. Jafnframt er stefnt ađ ţví ađ allir nemendur eigi jafna möguleika á ađ njóta eigin hćfileika og ţroska ţá međ ţví ađ tryggja ţeim viđfangsefni og menntun viđ hćfi. Lögđ er áhersla á ađ starfiđ á námsbrautinni stuđli ađ jöfnum rétti kynja til náms og ađ nemendur séu hvattir til ađ velja sér nám eftir áhuga. Međ ţessu er leitast viđ ađ gera nemendur međvitađa um áhrif fyrirmynda og stađalmynda á eigin ímynd og lífsstíl og ađ ţeir geti myndađ sér gagnrýna skođun á viđteknum hugmyndum í samfélaginu. Nemendur vinna ýmis verkefni sem tengjast jafnrétti í víđum skilningi, t.d. fordómum, fjölmenningu, fötlun og trúarbrögđum. Ţá lćra nemendur ađ greina áhrif ýmissa ţátta á líf einstaklinga og hópa, t.d. stétta, trúarbragđa, ţjóđernis, litarháttar, búsetu o.fl.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar