Innritun nemenda

Innritun nýrra nemenda fer fram međ rafrćnum hćtti á menntagatt.is. Inntökuskilyrđi Almenn inntökuskilyrđi eru ađ nemendur hafi hlotiđ B eđa hćrra í

Innritun nemenda

Innritun nýrra nemenda fer fram međ rafrćnum hćtti á menntagatt.is.

Inntökuskilyrđi

Almenn inntökuskilyrđi eru ađ nemendur hafi hlotiđ B eđa hćrra í ensku, íslensku og stćrđfrćđi á grunnskólaprófi. Ef fleiri sćkja um skólann en hćgt er ađ innrita áskilur skólinn sér rétt til ađ velja ţá nemendur sem hann telur hafa bestan undirbúning hverju sinni. Nánar er kveđiđ á um inntökuskilyrđi í skólanámskrá.

Nánari ákvćđi um inntökuskilyrđi í skólann:

  • Nemendur međ C+ og C í skólaeinkunn úr 10. bekk geta sótt um skólavist og verđa umsóknir ţeirra skođađar sérstaklega. Í ţeim tilfellum áskilur skólinn sér rétt til ađ taka einnig miđ af einkunnum í öđrum greinum.

  • Til ađ nemendur geti innritast í áfanga á öđru ţrepi í íslensku, stćrđfrćđi, ensku og dönsku ţurfa ţeir ađ hafa fengiđ B eđa hćrra í skólaeinkunn. Ef nemandi sem hefur fengiđ C+ eđa C í einhverri námsgrein fćr inngöngu í skólann ţarf hann ađ taka áfanga á 1. ţrepi í viđkomandi grein áđur en hann fer í áfanga á 2. ţrepi. Nemendur í ţessari stöđu, og forráđamenn ţeirra, ţurfa ađ ráđfćra sig viđ brautastjóra um útfćrslu á ţessu ákvćđi inntökuskilyrđa.

  • Nemendur međ C+ eđa C í stćrđfrćđi geta sótt um ađ innritast á félagsgreinabraut og mála- og menningarbraut og gerir skipulag ţeirra brauta ráđ fyrir ađ nemendur geti tekiđ áfanga á 1. ţrepi í stćrđfrćđi.

  • Hafa ţarf í huga ađ ţó ađ danska sé ekki tilgreind í inntökuskilyrđum skólans gildir hiđ sama um hana, ţ.e. ađ til ađ nemendur geti hafiđ nám á öđru ţrepi í dönsku ţurfa ţeir ađ hafa fengiđ B eđa hćrra í skólaeinkunn. Ţar sem dönskunám nemenda í MA hefst ekki fyrr en ýmist á öđru eđa ţriđja ári hafa nemendur sem hafa fengiđ C+ eđa C í dönsku í grunnskóla tćkifćri til ađ taka dönskuáfanga á 1. ţrepi áđur en ţeir fara í dönsku á 2. ţrepi. Bođiđ verđur upp á dreifnámsáfanga á 1. ţrepi í MA og einnig geta nemendur tekiđ 1. ţreps áfanga í fjarnámi í öđrum skólum.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar