Danska

Dönskukennsla á Íslandi á sér sögulegar forsendur. Samofin saga ţjóđanna tveggja leiddi sjálfkrafa til ţess ađ danska var Íslendingum fyrr á tímum

Danska

Dönskukennsla á Íslandi á sér sögulegar forsendur. Samofin saga ţjóđanna tveggja leiddi sjálfkrafa til ţess ađ danska var Íslendingum fyrr á tímum nauđsynlegt tungumál. Enn í dag er dönskukunnátta lykill ađ Norđurlöndum fyrir Íslendinga. Íslendingar eru norrćn ţjóđ og eiga menningararf sinn ađ hluta til sameiginlegan međ hinum norrćnu ţjóđunum.

Íslendingar eru ţátttakendur í víđtćku, formlegu samstarfi Norđurlandaţjóđa á mörgum sviđum, s.s. stjórnmálum, menningarmálum, umhverfismálum, félagsmálum og menntamálum. Hiđ formlega norrćna samstarf fer fram á vegum Norđurlandaráđs og Norrćnu ráđherranefndarinnar. Á undanförnum árum hefur ţetta samstarf enn styrkst. Í ţessu samstarfi er Íslendingum mikilvćgt ađ hafa Norđurlandatungumál á valdi sínu. Einnig hafa vestnorrćnu samskiptin milli Íslendinga, Fćreyinga og Grćnlendinga aukist og ţar er danska samskiptamáliđ. Ţá má nefna ađ óformlegri samskipti eiga sér stađ í talsverđum mćli, m.a. á vegum vinabćjanna og ýmissa félagasamtaka.

Á hverju ári flyst fjöldi Íslendinga til annarra norrćnna landa. Fjölmargir fara til náms en ađrir í atvinnuleit eđa á vit ćvintýranna. Íslenskir unglingar sćkja í sumarstörf annars stađar á Norđurlöndum í auknum mćli. Ţeir sem lćrt hafa dönsku eiga tiltölulega auđvelt međ ađ tileinka sér norsku eđa sćnsku. Ţessi kunnátta í tungumálinu og ţekking á ţjóđfélagsgerđ Norđurlanda er lykillinn ađ ţví ađ ţetta fólk ákveđur ađ dvelja í öđrum norrćnum löndum.

Á undanförnum árum hefur veriđ mikil gróska í ferđaţjónustu á Íslandi og ţar hefur skapast víđtćk ţörf fyrir aukna tungumálakunnáttu. Um ţađ bil fjórđi hver ferđamađur sem heimsćkir Ísland er Norđurlandabúi. Eđlilegt má telja ađ svo stórum hópi sé sinnt á norrćnu máli. Ţörf fyrir Norđurlandatungumál í atvinnulífinu er einnig til stađar ţar sem Norđurlöndin eru nokkuđ stórt markađssvćđi og viđskipti viđ ţau talsverđ.

Sjá áfangalista.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar