Eđlisfrćđi

Í námi í eđlisfrćđi eiga nemendur ađ kynnast eđlisfrćđinni sem vísindagrein og ţróun hennar. Ţeir eiga ađ hafa nokkurn skilning á aflfrćđi, varmafrćđi,

Eđlisfrćđi

Í námi í eđlisfrćđi eiga nemendur ađ kynnast eđlisfrćđinni sem vísindagrein og ţróun hennar. Ţeir eiga ađ hafa nokkurn skilning á aflfrćđi, varmafrćđi, bylgjufrćđi, ljósfrćđi, rafmagnsfrćđi og nútíma eđlisfrćđi og hlutverki eđlisfrćđinnar í nútíma tćknisamfélagi og hvađa hlutverki hún gegnir í ţví ađ skýra heimsmynd okkar.

Ađ loknu námi í eđlisfrćđi í MA á nemandi ađ geta

  • leyst einfaldari verkefni í aflfrćđi, varmafrćđi, bylgjufrćđi, ljósfrćđi, rafmagnsfrćđi og nútíma eđlisfrćđi og hafa ţekkingu á grundvallarhugtökum á ţessum sviđum..

  • skipulagt og framkvćmt athugun á afmörkuđum viđfangsefnum, bćđi ađ eigin frumkvćđi sem og eftir leiđsögn.

  • á góđri íslensku og međ viđeigandi frćđilegum hugtökum fjallađ um viđfangsefni sín og náttúrufyrirbćri.

  • beitt viđeigandi mćlingum, valiđ og notađ ţau hugtök og mćlieiningar sem best henta hverju sinni, sýnt nákvćmni í vinnubrögđum og metiđ óvissu á mćlistćrđum.

  • beitt stćrđfrćđilegum ađferđum, óvissureikningi og gćtt hlutlćgni viđ úrvinnslu.

  • notađ tölfrćđilega framsetningu, s.s. töflur, línurit og skífurit, til ţess ađ varpa ljósi á hugmyndir sínar, ályktanir og niđurstöđur.

  • skráđ á skipulegan hátt framgang vinnu sinnar međ endurtekningu og úrvinnslu tilraunarinnar í huga, svo og kynningu niđurstađna.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar