Enska

Enska er ein af kjarnagreinum framhaldsskóla samkvćmt nýju framhaldsskólalögunum og er kennd á öllum námsárunum fjórum viđ Menntaskólann á

Enska

Enska er ein af kjarnagreinum framhaldsskóla samkvćmt nýju framhaldsskólalögunum og er kennd á öllum námsárunum fjórum viđ Menntaskólann á Akureyri.

Markmiđ námsins er ađ undirbúa nemendur sem best undir háskólanám međ hagnýtri og frćđilegri kennslu og styrkja ţannig alhliđa fćrni ţeirra, ekki síst međ tilliti til ţess ađ stćrsti hluti kennslubóka og frćđigagna sem nemendur ţurfa ađ nota í íslenskum háskólum er á ensku.

Komiđ er til móts viđ ţarfir nemenda međ ţví ađ sníđa námiđ ađ áherslulínum ţeirra svo sem í raungreinum, málvísindum eđa félagsgreinum. Evrópska tungumálamappan er höfđ til hliđsjónar viđ skipulag námsins, einkum í neđri áföngum.

Lögđ er áhersla á ađ efla menningarlćsi nemenda, fléttađir eru saman bókmenntalegir og frćđilegir textar, einnig er lögđ áhersla á ađ nemendur geti miđlađ ţekkingu sinni á íslenskri menningu og íslensku samfélagi á ensku.

Háskólanám á erlendri grundu, alţjóđleg samskipti, viđskipti, vísindi, ferđaţjónusta, tölvunotkun og fleiri slíkir ţćttir gera ţađ einnig nauđsynlegt ađ undirbúa nemendur sem best svo ţeir geti beitt ensku bćđi heima og erlendis.

Sjá áfangalista

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar