Ferđamálafrćđi

Ferđamálakjörsviđ á máladeild Menntaskólans á Akureyri varđ ađ veruleika á haustdögum 2004. Kjörsviđiđ hefur fest sig í sessi innan skólans og hefur

Ferđamálafrćđi

Ferđamálakjörsviđ á máladeild Menntaskólans á Akureyri varđ ađ veruleika á haustdögum 2004. Kjörsviđiđ hefur fest sig í sessi innan skólans og hefur veriđ notađ ađ einhverju leyti sem fyrirmynd viđ innleiđingu annarra breytinga í skólanum. Mikil ţróunarvinna hefur átt sér stađ á ţessum tíma og hafa margir veriđ til kallađir.

Sú grunnhugmynd ađ sameina mörg mismunandi fög í eina grein – ferđamálafrćđi – kenna hana á einum degi og fá marga kennara til ađ koma ađ kennslunni ýmist sem verkstjórar eđa til leiđsagnar hefur stađiđ af sér margar , orđiđ til eftirbreytni í fleiri greinum í skólanum og vakiđ mikla athygli innan lands og utan. Námiđ er í ađalatriđum verkefnamiđađ – ekki fag- eđa kennslumiđađ og mikil áhersla er lögđ á samvinnu og jafningjahandleiđslu eins og sjálfsögđ ţykir á nútímavinnustöđum.

Á ferđamálakjörsviđinu hefur veriđ lögđ áhersla á ađ nýta ţau tungumál sem kennd eru í máladeild skólans sem tćki til ađ nálgast raunhćf og fjölbreytt verkefni sem tengjast atvinnulífinu meira en hefđbundin málakennsla. Til ţess ađ létta ţessa nálgun og auka möguleika verkefnanna var frá upphafi ákveđiđ ađ upplýsingatćknideild skólans yrđi međ í kjörsviđinu enda hafđi hún um árabil veriđ í ţróunarstarfi og skapađ ýmsa nýbreytni og víddir innan skólans. Hefur ţetta samstarf gefiđ okkur ómćlda möguleika viđ verkefnaútfćrslu og nálgun. Ekki síst mun fćrni í upplýsingatćkni gera nemendur máladeildar miklu betur í stakk búna til ađ takast á viđ hvers kyns vinnu atvinnulífsins ţar sem ţeir fá mikla ţjálfun í ađ vinna međ stafrćn form og myndefni sem er orđinn svo ríkur ţáttur í lífi nútímamannsins. Forvitnilegt er ađ skođa síđar hvort ţetta opni nemendum fleiri náms- og starfsmöguleika í framtíđinni.

Nokkuđ fastur kjarni kennara hefur veriđ kjölfestan á kjörsviđinu, en ţó hefur orđiđ nokkur nýliđun á hverju skólaári og er nú svo komiđ ađ fćrri kennarar komast ađ en vilja. Samstarfiđ hefur hvatt kennara til ađ hugsa upp nýjar víddir í sínu fagi og oftar en ekki orđiđ til ţess ađ endurskođun á kennslu, námi og námsmati hefur fariđ fram í öđrum greinum.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar