Fjölmiđlafrćđi

Ýmiss konar fjölmiđlun setur mark sitt á líf nútímamannsins og hefur mikil áhrif á skođanir okkar og ţekkingu. Fjölmiđlar afla upplýsinga og skilabođa úr

Fjölmiđlafrćđi

Ýmiss konar fjölmiđlun setur mark sitt á líf nútímamannsins og hefur mikil áhrif á skođanir okkar og ţekkingu. Fjölmiđlar afla upplýsinga og skilabođa úr ýmsum áttum, umbreyta ţeim og velja úr áhersluatriđi. Upplýsingarnar eru settar í sérstakan búning og fluttar á öldum ljósvakans, sem prentađ mál eđa sem stafrćn bođ sem dreift er um fjölnet. Vegna áhrifamáttar síns eru fjöl- miđlar stundum kallađir „fjórđa valdiđ“ og er ţá átt viđ ađ ţeir hafi áhrif sem jafnast á viđ dómsvald, löggjafarvald og framkvćmdavald.

Fjölmiđlun hefur gengist undir miklar tćknibreytingar á ţessari öld er tengjast dreifingu efnis til almennings og sér engan veginn fyrir endann á ţeirri ţróun. Fjölmiđlun á Netinu hefur opnađ nýja möguleika til miđlunar sem erfitt er ađ segja til um hvert muni leiđa. Eitt veigamikiđ atriđi er ađ mörkin milli persónubođskipta einstaklinga og fjölda- bođskipta eru mjög óljós innan netheima. Einstaklingar hafa ţannig fleiri leiđir til ađ koma skođunum sínum á framfćri milliliđalaust og víđar en veriđ hefur. Gera má ráđ fyrir ađ ţađ hafi töluverđ áhrif á valdsviđ ritstjóra og áhrif fjölmiđlafyrirtćkja sem „fjórđa valdsins“.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar