Franska

Franska er lykill ađ mörgum menningarsamfélögum. Taliđ er ađ um 250 milljónir manna í 52 löndum tali frönsku. Ţar af eiga tćplega 113 milljónir frönsku ađ

Franska

Franska er lykill ađ mörgum menningarsamfélögum. Taliđ er ađ um 250 milljónir manna í 52 löndum tali frönsku. Ţar af eiga tćplega 113 milljónir frönsku ađ móđurmáli.

Í Menntaskólanum á Akureyri er miđađ ađ ţví ađ búa nemendur undir áframhaldandi nám í frönsku í háskóla og ađ geta átt almenn samskipti á frönskumćlandi svćđum. Námiđ er miđađ út frá Evrópsku tungumálamöppunni og er ţví lögđ jöfn áhersla á alla fćrniţćttina fjóra: ađ lesa, skrifa, hlusta og tala. Auk ţess er nemendum veitt innsýn í menningarheim frönskumćlandi landa međ ţađ ađ markmiđi ađ auka víđsýni ţeirra og skilning á ólíkum hugsunarháttum. Lögđ er áhersla á ađ nemendur ţrói međ sér sjálfstćđ vinnubrögđ og hćfni til ađ meta eigin stöđu og getu.

Fjölbreytni í kennsluháttum og námsmati er höfđ ađ leiđarljósi og ćtíđ stefnt ađ ţví ađ glćđa áhuga nemenda svo ţeir leggi sig sem mest fram og geri sitt besta til ađ ná góđum árangri.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar