Ísland

Íslandsáfangi er nýbreytni í skólastarfinu á fyrsta ári. Nćr helmingur náms fyrsta árs nema er helgađ áfanganum og er honum ćtlađ ađ skerpa sýn og auka

Ísland

Íslandsáfangi er nýbreytni í skólastarfinu á fyrsta ári. Nćr helmingur náms fyrsta árs nema er helgađ áfanganum og er honum ćtlađ ađ skerpa sýn og auka skilning nemenda á landi sínu, ţjóđ og tungu. Hann er tvískiptur; annarsvegar fléttast saman nám í íslensku, félagsfrćđi og sögu en hinsvegar í íslensku, líffrćđi, jarđfrćđi og landafrćđi. Upplýsingatćkni er samofin allri verkefnavinnu og sérstaklega er hugađ ađ lćsi og beitingu móđurmálsins, bćđi í rćđu og riti. Virk ţátttaka nemenda í eigin námi liggur til grundvallar og ţví er mikiđ lagt upp úr ađ glćđa áhuga ţeirra á umhverfi sínu og náminu almennt. Ţessu er fylgt eftir međ markvissri verkefnavinnu međ áherslu á samvinnu, frumkvćđi og ábyrgđ. Áfanginn byggist ađ verulegu leyti á ferlivinnu í kennslustundum ţar sem nemendur fá tćkifćri til ađ vinna verkefni sín undir leiđsögn kennara. Námiđ fer fram utan skólans sem innan og sćkja nemendur sćkja sér fróđleik og gögn á fjölbreytta vegu, m.a. í vettvangsferđum til Siglufjarđar og Mývatnssveitar.

Ţar sem áfanginn er tvíţćttur eru verkefni hans međ ólíkum hćtti, en tengjast ţó ađ nokkru leyti ţar sem alltaf er lögđ áhersla á á fjölţćtta málhćfni og upplýsingalćsi. Í hvorum hluta er gert ráđ fyrir fjórum til fimm stórum samvinnuverkefnum um ákveđin ţemu, en einstaklings- og paraverkefni ţeim skyld eru unnin samhliđa. Ćtíđ er gert ráđ fyrir ađ kynning og umrćđa, t.d. um hugtök og ađferđir, myndi einskonar ramma um verkefnin.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar