Íslenska

Íslenskukennsla – og nám í skólanum fellur í meginatriđum í tvo farvegi. Annars vegar er málbeiting í rćđu og riti, framsögn, stíll, málsniđ,

Íslenska

Íslenskukennsla – og nám í skólanum fellur í meginatriđum í tvo farvegi. Annars vegar er málbeiting í rćđu og riti, framsögn, stíll, málsniđ, málskilningur og málfrćđi. Hins vegar er lestur og ígrundun texta, einkum bókmenntatexta en einnig texta af öđru tagi, blađagreina, nytjatexta o.s.frv.

Í ÍSLANDsáfanganum á fyrsta ári er höfuđáhersla á lesskilning og međferđ máls í rćđu og riti. Ţar er íslenskan bćđi kennd sérstaklega (t.d. málfrćđi) en ţó meir sem tćki til ađ nota í námi. Fyrirlestrar og ritgerđir sem tengjast öđrum námsgreinum verđa á ţessu stigi námsefni og ćfingar í málnotkun.

Ţegar lokiđ er fyrsta ári taka viđ áfangar sem eru ađ mestu leyti helgađir íslenskum bókmenntum og sögu ţeirra, fyrst fornritunum, Eddu og Íslendingasögum en síđan einkum endurreisn bókmennta á 19. öld og loks 20. öld, allt til okkar daga. Jafnframt ţessum bókmenntalestri verđur haldiđ viđ ćfingum í málnotkun í rćđu og riti.

Međ valgreinum er nemendum gefinn kostur á ađ fást viđ sérstök og afmörkuđ viđfangsefni, t.d. ákveđna höfunda, sérstakar greinar bókmennta, ţýđingar, skapandi ritun o.s.frv.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar