Íţróttir

Í Menntaskólanum á Akureyri hafa íţróttakennarar leitast viđ af fremsta megni ađ fylgja takti tímans og koma til móts viđ nemendur međ nútímaţarfir í

Íţróttir

Í Menntaskólanum á Akureyri hafa íţróttakennarar leitast viđ af fremsta megni ađ fylgja takti tímans og koma til móts viđ nemendur međ nútímaţarfir í huga.

Lokamarkmiđ íţróttakennslu í MA er ađ auka ţekkingu nemenda almennt á íţróttum, líkams- og heilsurćkt og gera ţá hćfari og međvitađa um ábyrgđ á eigin heilsu í framtíđinni. Einnig ađ nemendur öđlist áhuga og jákvćtt viđhorf til íţrótta, líkams- og heilsurćktar, fái tćkifćri til ađ vinna međ öđrum og taki ţátt í leikjum og íţróttum sem auka félags- og siđgćđisţroska sinn. Ţannig styrkja nemendur sjálfsmynd sína og temja sér heilbrigđan lífsstíl.

Ţjóđfélagsbreytingar síđustu áratuga hafa leitt til hreyfingarleysis og annarra miđur hollra lífshátta og afleiđingarnar eru ýmsir velferđarsjúkdómar. Hjarta- og blóđrásarkerfiđ veikist og hćtta verđur á ađ ýmis stođkerfisvandamál s.s. í öxlum og baki geri vart viđ sig. Afleiđingar ţessara ţátta birtast yfirleitt hjá börnum og unglingum í lélegri samhćfingu, stirđleika og óćskilegri líkamsreisn. Markviss hreyfing er ein helsta forsenda góđrar heilsu og hefur ţar međ mikil áhrif á starfshćfi og vellíđan. Međ verklegri og bóklegri kennslu íţrótta-, líkams- og heilsurćktar á framhaldsskólastigi er brugđist viđ ţessum atriđum á markvissan hátt.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar