Jarđ- og landafrćđi

Nám og kennsla í landafrćđi hefur skírskotun til skólasýnar MA ţar sem kveđiđ er á um náttúrulćsi nemenda. Landafrćđi er bundin í kjarna á Tungumála- og

Jarđ- og landafrćđi

Nám og kennsla í landafrćđi hefur skírskotun til skólasýnar MA ţar sem kveđiđ er á um náttúrulćsi nemenda. Landafrćđi er bundin í kjarna á Tungumála- og félagsgreinasviđi en er auk ţess í bođi á kjörsviđum beggja sviđa. Fjallađ er um landafrćđina sem frćđigrein, helstu hugtök og ađferđir. Ađ auki eru tekin fyrir viđfangsefni eins og náttúruauđlindir, auđlindanotkun, orkunotkun, veđurfrćđi og helstu atvinnuvegir.

Nemendum er gefinn kostur á ađ njóta landsins í víđum skilningi, meta auđlindir ţess og tengja landafrćđina viđ daglegt líf.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar