Líffrćđi

Líffrćđi er ein af ađal undirstöđugreinum náttúruvísinda, ásamt eđlisfrćđi, efnafrćđi og jarđfrćđi. Líffrćđi fjallar um hinn lifandi hluta náttúrunnar.

Líffrćđi

Líffrćđi er ein af ađal undirstöđugreinum náttúruvísinda, ásamt eđlisfrćđi, efnafrćđi og jarđfrćđi. Líffrćđi fjallar um hinn lifandi hluta náttúrunnar. Hún fjallar um samspil lífvera í umhverfi sínu, hlutverk ţeirra og sess í hringrásarkerfum náttúrunnar.

Ţegar nemandi hefur lokiđ líffrćđi viđ Menntaskólann á Akureyri getur hann tengt tilvist sína viđ nćrumhverfi sitt og lífheimsins alls. Einnig hefur hann fengiđ ţjálfun og öđlast hćfni til ađ ađgreina vísindi frá gervivísindum. Nemandinn gerir sér grein fyrir ábyrgđ sinni sem ţátttakandi í nútímasamfélagi í framvindu vistkerfa jarđarinnar sem og á sinni eigin velferđ.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar