Lífsleikni

Lífsleikni er ákveđin fćrni sem einstaklingar eru ađ tileinka sér ćvina á enda. Alla ćvi eru einstaklingar ađ takast á viđ kröfur og áskoranir daglegs

Lífsleikni

Lífsleikni er ákveđin fćrni sem einstaklingar eru ađ tileinka sér ćvina á enda. Alla ćvi eru einstaklingar ađ takast á viđ kröfur og áskoranir daglegs lífs í samrćmi viđ aldur og ţroska. Ţađ er í ţessari samrćđu einstaklings viđ sjálfan sig og umhverfi sitt sem lífsleikni hans ţroskast og dafnar. Námsgrein, sem kennir sig viđ lífsleikni, er ţví fyrst og fremst tćkifćri fyrir nemandann og stuđningur viđ hann til ađ efla lífsleikni sína.

Lífsleikni á framhaldsskólastigi á ađ gefa nemandanum tóm til ađ dýpka skilning sinn á sjálfum sér og umhverfi sínu og styrkja hann í ađ takast á viđ kröfur og áskoranir daglegs lífs. Lífsleiknin getur faliđ í sér námsţćtti sem stuđla ađ ţví ađ gera nemendur hćfari til ađ lifa í lýđrćđis- ţjóđfélagi og dýpka skilning ţeirra á samfélaginu, s.s. sögulegum forsendum, atvinnuháttum, menningu og list- um, náttúru og umhverfi, hagfrćđi og auđlindum jarđar, samskiptum, fjölskylduábyrgđ og einstaklingsskyldum.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar