Listgreinar

Listir hafa fylgt manninum frá örófi alda og eru ein ađferđa hans til ađ skilgreina reynslu sína og skilning. Međ hjálp listanna hefur hann tjáđ tilgang

Listgreinar

Listir hafa fylgt manninum frá örófi alda og eru ein ađferđa hans til ađ skilgreina reynslu sína og skilning. Međ hjálp listanna hefur hann tjáđ tilgang og merkingu mannlegrar tilveru og mótađ umhverfi sitt. Í listiđkun öđlast mađurinn lífsfyllingu og finnur tilfinningum sínum og hugmyndum farveg.

Listnám stuđlar ađ eflingu sköpunargáfu.

Frumleg tengslamyndun ásamt rökrćnu mati og ályktun- arhćfni liggur til grundvallar ţví sem nefnt hefur veriđ sköpunargáfa. Í listum er nauđsynlegt ađ leika, spyrja og ögra, sem leiđir til óvćntra tenginga. Sköpunargáfan er einstaklingnum nauđsynleg til ţess ađ mćta síbreytilegum kröfum nútímaţjóđfélags.

Listnám veitir tćkifćri til ađ ţroska fjölbreyttan og persónulegan tjáningarmáta.

Tjáningarmáti einstaklingsins byggist á hinum ólíku ţáttum greindar hans og hćfileika. Í listiđkun getur einstakling- urinn fundiđ sér leiđ til tjáningar og stađfestingar á eigin eđli og verđleikum. Listir endurspegla ţannig fjölbreytileika mannlífsins.

Listnám eflir sjálfsmynd og sjálfsskilning sem er grundvöllur farsćldar í lífi og starfi.

Listnám dýpkar sjálfsvitund og tilfinningu fyrir stöđu í umhverfinu.

Listir eru starfsvettvangur en jafnframt áhugamál sem veitir lífsfyllingu allt frá barnćsku til elli- ára. Ađ njóta lista er ađ nćra tilfinningalíf og vitsmuni. Ţćr eru lífsgćđi sem hver einstaklingur á rétt á ađ njóta.

Úr Ađalnámskrá framhaldsskóla, 1999

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar