Saga

Sagan sem námsgrein og frćđigrein fćst viđ umsvif og afdrif mannsins og mannlegs samfélags á hinum sögulega tíma. Föst búseta, framleiđsla, ţjóđskipulag,

Saga

Sagan sem námsgrein og frćđigrein fćst viđ umsvif og afdrif mannsins og mannlegs samfélags á hinum sögulega tíma. Föst búseta, framleiđsla, ţjóđskipulag, siđmenning og ritmál eru ţeir ţćttir sem marka upphaf hins samfellda sögulega tíma sem spannar ţá 5 til 10000 ár eftir ţví viđ hvađ er miđađ. Helstu markmiđ sögunáms viđ Menntaskólann á Akureyri eru:

  1. Ađ nemandinn fái ţekkingu og tilfinningu fyrir hinum samfellda sögulega tíma sem og mismunandi skeiđum innan hans.

  2. Ađ nemandinn kunni skil á samfelldri ţjóđarsögu Íslendinga, einstökum tímabilum innan hennar og samhengi viđ sögu umheimsins.

  3. Ađ nemandinn verđi vel lćs á hin ólíku birtingarform sögunnar og geti miđlađ ţekkingu sinni og skilningi međ fjölbreyttum hćtti.

  4. Ađ nemandinn ţjálfist í ađ meta gildi og áreiđanleika heimilda, frásagna og sögulegra skýringa.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar