Sálfrćđi

Sálfrćđin fćst viđ ađ skýra hegđun fólks. Mismunandi stefnur nálgast ţađ viđfangsefni frá ólíkum sjónarhornum. Til ađ mynda reyna atferlissinnar ađ skýra

Sálfrćđi

Sálfrćđin fćst viđ ađ skýra hegđun fólks. Mismunandi stefnur nálgast ţađ viđfangsefni frá ólíkum sjónarhornum. Til ađ mynda reyna atferlissinnar ađ skýra ţađ út frá afleiđ- ingum hegđunar og ţáttum í umhverfi, sálkönnuđir leita í hin myrku sálardjúp ađ dulvituđum skýringum og ţeir sem starfa á mörkum sálfrćđi og taugalífeđlisfrćđi leita skýringa í starfsemi og gerđ tauga- og hormónakerfis. Ţetta verkefni sálfrćđinga er víđfeđmt og tekur til atriđa eins og náms, hugarstarfsemi, ţroskaferils mannsins, viđbragđa viđ áföllum, samskipta, geđsjúkdóma, ţroska- truflana, skynjunar og svo mćtti lengi telja. Íslenskir sál- frćđingar starfa á marvíslegum sviđum samfélagsins eins og viđ hjónabandsráđgjöf, umferđarsálfrćđi, réttarsál- frćđi, rannsóknir, kennslu, međferđ geđsjúkra og fíkla svo ađ nokkuđ sé nefnt.

Sálfrćđi er oft ađgreind í hagnýta sálfrćđi og frćđilega. Frćđileg sálfrćđi tengist kennslu og rannsóknarstarfi. Áhersla er lögđ á ađ byggja upp ţekkingu međ rann- sóknum, rökrćđum og skrifum ađ ógleymdri kennslu. Međ hagnýtri sálfrćđi er einkum átt viđ sviđ ţar sem sálfrćđileg ţekking kemur ađ beinum notum eins viđ međferđ geđfatlađra og annarra fatlađra, viđ ráđgjöf varđandi samskipti og hönnun á vinnustađ og ráđgjöf varđandi uppeldi og kennslu barna svo ađ dćmi séu tekin. Mörkin á milli hagnýtrar og frćđilegrar sálfrćđi eru ţó óljós. Ţekking á kenningum atferlissinna getur nýst nem- andanum í öllum samskiptum og sérstaklega viđ mótun hegđunar eins og fengist er viđ t.d. í uppeldi.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar