Ţýska

Ţýska er töluđ í Ţýskalandi, Sviss og Austurríki og er auk rússnesku algengasta móđurmál Evrópubúa. Íslendingar eiga í miklum samskiptum viđ ţessi lönd á

Ţýska

Ţýska er töluđ í Ţýskalandi, Sviss og Austurríki og er auk rússnesku algengasta móđurmál Evrópubúa. Íslendingar eiga í miklum samskiptum viđ ţessi lönd á sviđi viđskipta, vísinda og menningar svo eitthvađ sé nefnt og margir Íslendingar lifa og starfa ţar. Ennfremur sćkja sífellt fleiri ungir Íslendingar til Berlínar, höfuđborgar Ţýskalands, til framhaldsnáms eđa í tengslum viđ ýmsar listgreinar og góđir íţróttamenn fá í auknum mćli atvinnutćkifćri í öllum ţessum löndum. Stór hluti erlendra ferđamanna til Íslands er ţýskumćlandi og kunna menn vel ađ meta hve margir hér á landi reyna ađ tjá sig á ţýsku.

Ţýska er ekki svo frábrugđin íslensku hvađ varđar framburđ, málfrćđi og orđaforđa og gengur Íslendingum ţví ágćtlega ađ skilja og tala máliđ. Ţegar nemandi hefur lokiđ ţýskunámi sínu viđ Menntaskólann á Akureyri á hann ađ vera fćr um ađ lesa fjölbreytta texta og bjarga sér á ţýsku í samskiptum viđ fólk bćđi hérlendis og erlendis. Hann á ekki síđur ađ hafa innsýn í menningu og siđi hinna ţýskumćlandi landa, hafa tileinkađ sér víđsýni og skilning og bera virđingu fyrir margbreytileika ţjóđanna.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar