Uppeldisfrćđi

Ţegar rćtt er um uppvaxtarskilyrđi barna er ekki eingöngu átt viđ ytri ađstćđur eins og t.d. hreinlćti, matarćđi, klćđnađ og heilsugćslu heldur einnig

Uppeldisfrćđi

Ţegar rćtt er um uppvaxtarskilyrđi barna er ekki eingöngu átt viđ ytri ađstćđur eins og t.d. hreinlćti, matarćđi, klćđnađ og heilsugćslu heldur einnig hvernig hlúđ er ađ sálarlífi ţeirra. Aukin međvitund um mikilvćgi andlegs og líkamlegs atlćtis barna kemur međal annars fram í umrćđum um uppeldismál í fjölmiđlum, frambođi á nám- skeiđum og tilbođum á frćđibókum um börn og barna- uppeldi auk starfsemi í foreldrafélögum, foreldrarölts sums stađar í ţéttbýli um helgar og fleira mćtti telja.

Ţekking á mikilvćgi markmiđa í uppeldi og menntun og innsýn í margvíslegar leiđir ađ markmiđum hlýtur ađ styrkja uppalanda í hlutverki sínu. Ţar sem eitt af megin- markmiđum framhaldsskólans er ađ undirbúa nemendur undir lífiđ ţá hlýtur nám í uppeldis- og menntunarfrćđum međ áherslu á uppeldi barna og unglinga ađ vera mikil- vćgur ţáttur í menntun nemenda ţví ađ flestir eiga eftir ađ verđa ţátttakendur í uppeldi vaxandi kynslóđar.

Úr Ađalnámskrá framhaldsskóla, 1999

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar