Velgengnisdagar

Velgengnisdagar eru ţriggja daga uppbrot á hverri önn ţar sem áhersla er lögđ á lýđrćđisleg samskipti og starfshćtti auk virkrar ţátttöku nemenda.

Velgengnisdagar

Velgengnisdagar eru ţriggja daga uppbrot á hverri önn ţar sem áhersla er lögđ á lýđrćđisleg samskipti og starfshćtti auk virkrar ţátttöku nemenda. Einkunnarorđ skólans, virđing, víđsýni og árangur, eru höfđ ađ leiđarljósi. Unniđ er međ markmiđ velgengnisdaga alla skólagönguna en viđfangsefnin eru ólík eftir námsárum. 

Markmiđ velgengnisdaga má sjá hér (PDF).

Viđfangsefnin eftir námsárum eru:

1. bekkur
Ađ byrja í framhaldsskóla
Samvinna, samkennd og bekkjarfundir
Lífstíll og forvarnir

2. bekkur
Ábyrgđ og fjármálalćsi
Réttindi og skyldur
Náms- og starfskynningar

3. bekkur
Borgaraleg samkennd, jafnrétti, mannréttindi
Hnattvćđing, ţróunar- og umhverfismál
Sjálfbođastörf

4. bekkur
Verkefni tengd áhuga og kjörsviđi nemenda

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar