Námskrá frá 2010

Ný námskrá tók gildi skólaáriđ 2010-2011Áriđ 2008 voru samţykkt ný lög um framhaldsskóla á Íslandi. Menntaskólinn á Akureyri var einn ţeirra skóla sem

Námskrá frá 2010

Ný námskrá tók gildi skólaáriđ 2010-2011

Áriđ 2008 voru samţykkt ný lög um framhaldsskóla á Íslandi. Menntaskólinn á Akureyri var einn ţeirra skóla sem valinn var til ađ vera í fararbroddi viđ ritun nýrrar námskrár. Sú vinna hefur stađiđ yfir síđan um mitt ár 2008 og haustiđ 2010 hóf MA kennslu eftir nýrri námskrá í 1. bekk.

Međal breytinga frá eldri námskrá í MA má nefna ađ nú mun allt nám fara fram á tveimur sviđum; raungreinasviđi og tungumála- og félagsgreinasviđi. Nýr áfangi, Ísland, er nú kenndur á fyrsta ári og valiđ hefur veriđ aukiđ frá ţví sem áđur hefur tíđkast og er jafnan fjórđungur námsins.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar