Náttúrufrćđibraut - námskrá frá 2016

Brautin veitir góđan undirbúning fyrir nám á háskólastigi, sérstaklega í raungreinum og heilbrigđisgreinum. Mikiđ svigrúm er til sérhćfingar í vali á

Náttúrufrćđibraut

Brautin veitir góđan undirbúning fyrir nám á háskólastigi, sérstaklega í raungreinum og heilbrigđisgreinum. Mikiđ svigrúm er til sérhćfingar í vali á brautinni. Einkennisgreinar brautarinnar eru einkum eđlisfrćđi, efnafrćđi, jarđfrćđi, líffrćđi og stćrđfrćđi.

Nám á náttúrufrćđibraut er fyrst og fremst bóklegt og áhersla lögđ á nám í raungreinum og heilbrigđisgreinum. Skipulagiđ byggir bćđi á bekkjar- og áfangakerfi.

Ađ loknu námi skal nemandi hafa hćfni til ađ ...

 • takast á viđ nám á háskólastigi, sérstaklega í raungreinum og heilbrigđisgreinum
 • nýta sér almenna og góđa ţekkingu á náttúruvísindum og stćrđfrćđi
 • taka ţátt í upplýstri umrćđu um umhverfismál og lífsskilyrđi jarđarbúa, vísindi og tćkni
 • geta tjáđ sig skýrt og skipulega í rćđu og riti og fćrt rök fyrir skođunum sínum á vandađri íslensku
 • hafa tileinkađ sér tölulćsi og međferđ talna
 • beita sjálfstćđum og öguđum vinnubrögđum
 • afla gagna, vinna úr, meta og miđla upplýsingum á gagnrýninn hátt
 • beita skapandi og gagnrýninni hugsun
 • vera virkur og ábyrgur borgari í lýđrćđissamfélagi
 • efla eigin sjálfsmynd og nýta styrkleika sína
 • afla sér nýrrar ţekkingar og viđhalda henni
 • gera sér grein fyrir eigin ábyrgđ í vist- og umhverfismálum og hvernig hann getur miđlađ reynslu sinni og ţekkingu til góđs í átt ađ sjálfbćrni
PDF-skjal Náttúrufrćđibraut - 1. bekkur 2016-2017 PDF-skjal Náttúrufrćđibraut - 1. bekkur 2017-2018

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar