Próf og einkunnir

Í lok hverrar annar eru haldin áfangapróf (annarpróf) og gefin fyrir áfangaeinkunn. Byggist áfangaeinkunn ađ hluta eđa ađ öllu leyti á verkefnum og prófum

Próf og einkunnir

Í lok hverrar annar eru haldin áfangapróf (annarpróf) og gefin fyrir áfangaeinkunn. Byggist áfangaeinkunn ađ hluta eđa ađ öllu leyti á verkefnum og prófum sem lokiđ hefur veriđ á önninni telst nemandi ekki hafa lokiđ áfanganum fyrr en hann hefur skilađ öllum ţeim verkefnum og prófum sem til einkunnar eru talin. Nemendur fá upplýsingar um námsmat í einstökum áföngum viđ upphaf annar.

Nemendum ber ađ kynna sér tilhögun námsmats vandlega svo og ţau viđurlög sem sett eru skili nemandi ekki verkefnum á tilsettum tíma.

Lokaeinkunn í áfanga er gefin í heilum tölum frá 1 - 10.

Einkunnin 10 vísar til ţess ađ 95 - 100% markmiđa var náđ
Einkunnin 9 vísar til ţess ađ 85 - 94% markmiđa var náđ
Einkunnin 8 vísar til ţess ađ 75 - 84% markmiđa var náđ
Einkunnin 7 vísar til ţess ađ 65 - 74% markmiđa var náđ
Einkunnin 6 vísar til ţess ađ 55 - 64% markmiđa var náđ
Einkunnin 5 vísar til ţess ađ 45 - 54% markmiđa var náđ
Einkunnin 4 vísar til ţess ađ 35 - 44% markmiđa var náđ
Einkunnin 3 vísar til ţess ađ 25 - 34% markmiđa var náđ
Einkunnin 2 vísar til ţess ađ 15 - 24% markmiđa var náđ
Einkunnin 1 vísar til ţess ađ 0 - 14% markmiđa var náđ

Til ađ standast áfanga ţarf nemandinn ađ fá einkunnina 5 hiđ lćgsta.

Í örfáum áföngum er ekki gefiđ frá 1-10 heldur lokiđ - ólokiđ.

Á stúdentsprófskírteini er birt hvort tveggja hreint međaltal allra einkunna nemandans á námsferlinum og vegiđ međaltal ţeirra.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar