Undanţágur og frávik

Um tungumál Nemendur sem hafa dvaliđ utan Norđurlanda á grunnskólaaldri geta sótt um ađ taka annađ tungumál í stađinn fyrir Norđurlandamál, ţađ er

Undanţágur og frávik

Um tungumál

Nemendur sem hafa dvaliđ utan Norđurlanda á grunnskólaaldri geta sótt um ađ taka annađ tungumál í stađinn fyrir Norđurlandamál, ţađ er frönsku eđa ţýsku.

Nemendur sem hafa fengiđ undanţágu frá námi í Norđurlandamáli í grunnskóla geta einnig fengiđ undanţágu frá Norđurlandamáli í framhaldsskóla. Ţeir skulu ţó taka ađra grein í stađinn.

Nemendur sem hafa annađ móđurmál en íslensku geta sótt um ađ fá móđurmáliđ metiđ til eininga í stađ Norđurlandamáls.

Íslenskir nemendur sem dvaliđ hafa langdvölum erlendis geta sótt um ađstođ í íslensku.

Nemendur međ dyslexiu

Nemendum, sem hafa fengiđ dyslexiugreiningu eđa hafa grun um ađ ţeir hafi dyslexiu, er bent á ađ hafa samband viđ námsráđgjafa, sem fer međ málefni nemenda međ dyslexiu.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar