Sviđ (námskrá frá 2010)

Mögulegt er ađ stunda nám á tveimur sviđum í Menntaskólanum á Akureyri, tungumála- og félagsgreinasviđi og raungreinasviđi. Auk ţess er hćgt ađ ljúka námi

Sviđ (námskrá frá 2010)

Mögulegt er ađ stunda nám á tveimur sviđum í Menntaskólanum á Akureyri, tungumála- og félagsgreinasviđi og raungreinasviđi. Auk ţess er hćgt ađ ljúka námi af tónlistarsviđi.

Raungreinasviđ

Nemendur sem lokiđ hafa stúdentsprófi af raungreinasviđi eiga ađ:

 • hafa öđlast nćgilega góđan undirbúning fyrir háskólanám sérstaklega í raungreinum og verk- og tćknigreinum
 • hafa almenna og góđa ţekkingu á náttúruvísindum og stćrđfrćđi
 • hafa tileinkađ sér vönduđ vinnubrögđ
 • geta stađist/tekist á viđ námskröfur
 • vera fćrir um ađ beita gagnrýnni hugsun
 • hafa tileinkađ sér tölulćsi og međferđ talna
 • kunna ađ afla sér gagna og geti skiliđ ţau og séu fćrir í úrvinnslu og međhöndlun gagna
 • hafa fćrni í ađ afla sér nýrrar ţekkingar og viđhalda henni
 • geta tjáđ sig skýrt og skipulega í rćđu og riti og fćrt rök fyrir skođunum sínum á vandađri íslensku

 

Tungumála- og félagsgreinasviđ

Nemendur sem lokiđ hafa stúdentsprófi af tungumála- og félagsgreinasviđi eiga ađ:

 • vera vel undirbúnir undir frekara nám á háskólastigi, sérstaklega í   félagsgreinum og tungumálum
 • hafa náđ fćrni í ţeim tungumálum sem ţeir hafa valiđ ađ leggja stund á
 • búa yfir góđri, almennri ţekkingu á sviđi félagsgreina, sérstaklega á ţeim   kjörsviđum sem nemendur hafa valiđ sér
 • kunna til verka í upplýsingaöflun, heimilda- og rannsóknarvinnu
 • vera lćsir á menningu og siđi ýmissa menningar- og málsamfélaga
 • geta tjáđ sig skýrt og skipulega í rćđu og riti og fćrt rök fyrir skođunum sínum á vandađri íslensku

 

Nánari upplýsingar um námsframbođ og sviđ veita brautarstjórar:Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar