Kjörsviđ

Hluti náms til stúdentsprófs í MA er valfrjáls. Á tungumála- og félagsgreinasviđi (TFS) velja nemendur eitt kjörsviđ (20 einingar) og tvćr kjörsviđslínur

Kjörsviđ

Hluti náms til stúdentsprófs í MA er valfrjáls.

Á tungumála- og félagsgreinasviđi (TFS) velja nemendur eitt kjörsviđ (20 einingar) og tvćr kjörsviđslínur (15 einingar hvor fyrir sig) og getur veriđ breytilegt á milli ára hvađa námsgreinar eru í bođi. Nemendur taka ţrjá áfanga (15 einingar) í frjálsu vali.

Á raungreinasviđi (RGS) velja nemendur um eitt af ţremur kjörsviđum, heilbrigđiskjörsviđ, náttúrufrćđikjörsviđ og eđlis- og stćrđfrćđikjörsviđ. Nemendur skulu ađ auki velja sér eina kjörsviđslínu (frjálst) og er möguleiki ađ taka hana af tungumála- og félagsgreinasviđi. Ţrír áfangar verđa í bođi í frjálsu vali.

Bćklingur um kjörsviđsval á TFS og RGS í Menntaskólanum á Akureyri fyrir veturinn 2017-2018

Samantekt á ađgangsviđmiđum íslenskra háskóla, međ ábendingum um námsval í MA

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar