Tónlistarsviđ

Nemendur sem lokiđ hafa miđprófi í tónlist geta innritast á tónlistarsviđ, en sú leiđ hentar vel fyrir ţá sem ćtla sér ađ halda áfram tónlistarnámi á

Tónlistarsviđ

Nemendur sem lokiđ hafa miđprófi í tónlist geta innritast á tónlistarsviđ, en sú leiđ hentar vel fyrir ţá sem ćtla sér ađ halda áfram tónlistarnámi á háskólastigi. Námiđ fer fram í samstarfi viđ Tónlistarskólann á Akureyri.

Nemendur geta lokiđ stúdentsprófi af tónlistarsviđi annars vegar međ raungreinaáherslu og hins vegar tungumála- og félagsgreinaáherslu. Ţeir fylgja ţá viđkomandi sviđi og taka sem mest af sameiginlegum kjarnagreinum sviđanna.

  • Tónlistarnámiđ er metiđ sem kjörsviđ, línur og frjálst val
  • Nemendur á tónlistarsviđi taka 165 einingar í bóklegum kjarna
  • Nemendur geta lokiđ stúdentsprófi af tónlistarsviđi ýmist međ raungreinaáherslu eđa tungumála- og félagsgreinaáherslu. Ţeir fylgja ţá viđkomandi braut og námiđ er í raun sniđiđ ađ hverjum og einum nemanda (75 fein).
  • Tungumála- og félagsgreinasviđ: Kjarni sviđsins er 175 einingar. Nemendur á tónlistarsviđi ţurfa ađ taka ađ lágmarki 165 einingar*
  • Raungreinasviđ: Kjarni sviđsins er 185 einingar. Nemendur á tónlistarsviđi ţurfa ađ taka ađ lágmarki 165 einingar.*
  • Hćgt er ađ ljúka ţeim einingum sem eru sameiginlegar sviđunum í kjarna. Nemendur ţurfa ţannig ekki ađ fylgja öđru sviđinu heldur taka um ţađ bil 150 einingar sem er sameiginlegur kjarni beggja sviđa og bćta viđ sig einingum í frjálsu vali.


* Nemandi velur í samráđi viđ sviđsstjóra eđa námsráđgjafa hvađa áfanga hann sleppir. Ađ jafnađi er miđađ viđ ađ ţađ séu lokaáfangar í greinum.

Nemendum er bent á ađ rćđa viđ sviđstjóra um nánari útfćrslur og tilhögun náms á tónlistarsviđi.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar