Valgreinar

Frjálst val gefur nemendum tćkifćri til ţess ađ víkka eđa dýpka ţekkingu sína á ýmsum sviđum. Hćgt er ađ velja námsgreinar sem kenndar eru á öđrum

Valgreinar

Hvađ skal velja?Frjálst val gefur nemendum tćkifćri til ţess ađ víkka eđa dýpka ţekkingu sína á ýmsum sviđum. Hćgt er ađ velja námsgreinar sem kenndar eru á öđrum námsbrautum skólans eđa bćta viđ áföngum í ţeim greinum sem kenndar eru á eigin braut. Af ţessum sökum hafa sumir áfangar undanfara en ađrir ekki.  Mikilvćgt er ađ nemendur kynni sér kröfur um undanfara áđur en ţeir velja áfanga.

Valgreinar fyrir skólaáriđ 2018-2019

Hér fyrir neđan má líta valblöđ fyrir alla bekki sem nauđsynlegt er ađ hafa til hliđsjónar ţegar val er skráđ í Innu.

Kjörnámsbraut, tónlistarsérhćfing: Til ađ ljúka námi til stúdentsprófs ţurfa nemendur ađ ljúka 200 einingum samtals, ţar af eru í kjarna 86 einingar í MA og

  • 54 einingar í kjarna í námsleiđinni Skapandi tónlist, en nemendur ţurfa ađ minnsta kosti ađ velja 36 einingar í TA til viđbótar. Ţá eru 24 einingar eftir sem nemendur geta tekiđ hvort heldur sem er í TA eđa MA.
  • 94 einingar í kjarna í námsleiđinni Klassísk tónlist. Ţá eru 20 einingar eftir sem nemendur geta tekiđ hvort heldur sem er í TA eđa MA.
  • 96 einingar í kjarna í námsleiđinni Rytmísk tónlist. Ţá eru 18 einingar eftir sem nemendur geta tekiđ hvort heldur sem er í TA eđa MA.

Nemendur ţurfa ađ athuga vel á hvađa ţrepum áfangarnir eru sem ţeir velja og ađ ţeir hafi lokiđ ţeim áföngum sem nefndir eru undir liđnum „Forkröfur“.

Nánari upplýsingar um áfanga í bođi hjá TA veitir Guđrún Ingimundardóttir, ađstođarskólastjóri Tónlistarskólans og brautarstjórar MA.

Samantekt á ađgangsviđmiđum íslenskra háskóla, međ ábendingum um námsval í MA miđađ viđ nýja námskrá

Athugiđ:

  • Sú almenna regla gildir ađ nemendur eiga ađ standa viđ val sitt.

  • Í undantekningartilvikum geta nemendur sótt um til brautastjóra ađ skipta um valgrein í fyrstu viku annar. Einungis er ţó hćgt ađ taka tillit til slíkra óska ef hópastćrđ ţeirra valgreina sem um rćđir leyfir.

  • Sama gildir ef nemendur óska eftir ađ hćtta í valgrein. Nemendur geta sagt sig úr valgrein áđur en önn hefst og út fyrstu viku annar, en ađeins ef hópastćrđ leyfir.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar