Fréttir

Siglufjarđarferđ Heim frá París Nemendur MA á Kirkjulistaviku Páskar Íţróttadagur

Fréttir

Siglufjarđarferđ


Nemendur í menningarlćsi í 1. bekk fóru í náms-og kynnisferđ til Siglufjarđar á fimmtudaginn í afar góđu veđri. Lesa meira

Heim frá París

Í skólagarđinum í Georges Brassens skólanum
Hópur kennara og starfsmanna skólans er kominn heim úr áhugaverđri kynnisferđ til Parísar. Fariđ var í kynnisheimsóknir í ţrjá ólíka menntaskóla. Lesa meira

Nemendur MA á Kirkjulistaviku

Una Haraldsdóttir
Tveir nemendur MA halda einleikstónleika á Kirkjulistaviku Akureyrarkirkju í vikunni. Ţetta eru Una Haraldsdóttir í 3. bekk U og Birkir Blćr Óđinsson í 1. bekk F. Lesa meira

Páskar

Gleđilega páska!
Páskaleyfi er hafiđ í Menntaskólanum á Akureyri. Kennsla og skólastarf hefst á ný mánudaginn 24. apríl. Lesa meira

Íţróttadagur

Kennararliđiđ - án Einars, Eyrúnar G. og Ţórhildar
Íţróttadagur var í dag. Reyndar tóku íţróttirnar tvćr kennslustundir og sú ţriđja fór í pylsur og grill á vegum skólafélagsins Hugins. Lesa meira

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar