Fréttir

Gengiđ upp ađ Skólavörđu Gleđidagur í MA Nýnemar í gönguferđ um bćinn Brautskráning 2019 Undursamlegar upplýsingar í rusliđ?

Fréttir

Gengiđ upp ađ Skólavörđu

Nemendur viđ Skólavörđuna
Nemendur í ţriđja og fjórđa bekk geta tekiđ útivistaráfanga í frjálsu vali. Nokkur hraust ungmenni gengu upp ađ Skólavörđu fyrir helgi ásamt kennara sínum, Sonju Sif Jóhannsdóttur. Ađ sögn Sonju tókst gangan vel og voru nemendur sprćkir. Sérstaka athygli vakti hversu vel nestađur hópurinn var, sumir jafnvel međ grjónagraut og slátur međferđis! Lesa meira

Gleđidagur í MA

Gleđidagur
Stjórn skólafélagsins bćtir upp fyrir grámyglulegan mánudagsmorgun međ ţví ađ taka á móti nemendum međ fagnađarlátum, kókómjólk og kleinuhring ţegar ţeir koma í skólann. Lesa meira

Nýnemar í gönguferđ um bćinn

Viđ Glerá
Nýnemar fóru í gćr í gönguferđ vítt og breitt um bćinn. Gangan er liđur í áföngunum menningarlćsi og náttúrulćsi og markmiđiđ er ađ nemendur kynnist nćrumhverfi sínu og sögu ţess. Lesa meira

Brautskráning 2019

Ţennan vetur eru tveir árgangar á sínu lokaári, 4. bekkur í gömlu námskránni og 3. bekkur í ţeirri nýju. Voriđ 2019 verđur ţví fjölmennasta brautskráning í sögu MA, um 345 nemendur alls. Lesa meira

Undursamlegar upplýsingar í rusliđ?

Hvađ er rusl og hvađ ekki?
Nýnemum hafa veriđ sendar upplýsingar um ađgang ađ tölvukerfi MA. Skyldu ţćr hafa komist til skila? Lesa meira

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar