Skólasöngurinn

Skólasöngur MA Skólasöngur MA er viđ ljóđ Davíđs Stefánssonar og lag Páls Ísólfssonar. (Miđerindiđ er einungis sungiđ viđ skólaslit) Viđ heyrum Kór MA

Skólasöngurinn

Skólasöngur MA

Skólasöngur MA er viđ ljóđ Davíđs Stefánssonar og lag Páls Ísólfssonar.
(Miđerindiđ er einungis sungiđ viđ skólaslit)

Viđ heyrum Kór MA syngja fyrsta erindiđ undir stjórn Guđmundar Óla Gunnarssonar

Undir skólans menntamerki
mćtast vinir enn í dag.
Sýnum öll í vilja og verki
vöxt og trú og brćđralag.
Forna dáđ er fremd ađ rćkja.
Fagrir draumar rćtast enn.
Heill sé ţeim, sem hingađ sćkja,
höldum saman, Norđanmenn.

Enn er liđinn langur vetur,
loftin blá og jörđin grćn.
Hefji hver sem hafiđ getur
huga sinn í ţökk og bćn.
Svo skal lofa liđna daga
ađ líta fram og stefna hátt.
Ţá fćr Íslands unga saga
ćđra líf og nýjan mátt.

Allt skal lúta einum vilja.
Allt skal muna ţennan dag.
Allir sem viđ skólann skilja
skulu syngja ţetta lag.
Sýnum öll á sjó og landi
sigurţrek hins vitra manns.
Sýnum ţađ ađ afl og andi
eigi skóla norđanlands.

Hátíđarljóđ, kvćđaflokkur Davíđs Stefánssonar frá 1930 ásamt dagskrá hátíđarinnar. Forsíđan er tvítekin.

Nótur, ljósrit af handriti Páls Isólfssonar ađ Undir skólans menntamerki.

Upptaka frá árshátíđ MA 1988, Kór MA syngur skólasönginn undir stjórn Óskars Einarssonar.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar