Úthlutanir úr sjóđnum

Úthlutun 2018 Í stjórn sjóđsins sátu Anna Sigríđur Davíđsdóttir fyrir hönd starfsmanna MA, Una Magnea Stefánsdóttir forseti Hagsmunaráđs, Marsilía Dröfn

Úthlutanir úr sjóđnum

Úthlutun 2018

Í stjórn sjóđsins sátu Anna Sigríđur Davíđsdóttir fyrir hönd starfsmanna MA, Una Magnea Stefánsdóttir forseti Hagsmunaráđs, Marsilía Dröfn Sigurđardóttir fjármálastjóri MA og Hafdís Inga Haraldsdóttir fulltrúi 25 ára stúdenta 2018.

Stađa sjóđsins var góđ, rúmlega 6 milljónir og ţví ljóst ađ heimild vćri til ađ úthluta um ţremur milljónum. Ađ ţessu sinni bárust 18 umsóknir og ţrátt fyrir góđa stöđu sjóđsins ekki hćgt ađ verđa viđ ţeim öllum. Alls var úthlutađ tćplega 2,7 milljónum króna.

 1. Muninn fćr styrk til tćkjakaupa.
 2. ÍMA fćr styrk til ađ kaupa bandýkylfur.
 3. Bjarni Guđmundsson fćr styrk til ađ ţýđa veggspjöld í forvarnarfrćđslu.
 4. Brynja Finnsdóttir fćr styrk til ađ kaupa sýndarveruleikagleraugu.
 5. Skólafélagiđ Huginn fćr styrk til ađ bćta ađstöđu undirfélaga.
 6. LMA fćr styrk til ađ halda spunanámskeiđ.
 7. Ţórhildur Björnsdóttir fćr styrk vegna ferđa og leigu á útbúnađi í útilífsáfanga.
 8. Kristinn Berg Gunnarsson, Geir Hólmarsson og Linda S. Magnúsdóttir fá styrk til ađ ţróa samstarf sögu, félagsfrćđi og sálfrćđi.
 9. Femínistafélag MA fćr styrk til ađ fá fyrirlesara.
 10. Anna Eyfjörđ fćr styrk fyrir hönd tungumálakennara til ađ kaupa ađgang ađ heimasíđu ţar sem vinna má međ tungumál í sýndarveruleika.
 11. Sigríđur Steinbjörnsdóttir fćr styrk til ađ ţróa námsefni í ljóđaáfanga í íslensku.
 12. Bjarni Jónasson fćr styrk til ađ ţróa námsefni í heimspeki.

Úthlutun 2017

Erasmus verkefni - Til styrktar Erasmus verkefni
Stefán Ţór Sćmundsson - Ţróun á kennsluefni í málfrćđi og málnotkun
TćMA - Til kaupa á tölvu til ađ vinna myndefni
Iđavellir - Til ađ bćta ađstöđu á Iđavöllum, i félagsađstöđu nemenda
Huginn vegna Hljómbúrsins - Til ađ endurnýja tölvu í búrinu
Nýnemadagar - Til ađ breyta móttöku nýnema í MA
Ljósmyndaáfangi - Til kaupa á myndavél fyrir áfangann
Jafnréttisfrćđsla - Til styrktar jafnréttisfrćđslu fyrir starfsfólk og nemendur MA
Guđrún Helga Kristjánsdóttir og Ingibjörg Magnúsdóttir - Til kaupa á tćkjum vegna líkamsrćktar
Logi Ásmundsson - Til ţróunar á námsefni í afbrotafrćđi
Sölvi Halldórsson v. Málfundafélags Hugins - Til ađ halda rćđunámskeiđ fyrir nemendur

Úthlutun 2016

Erasmus verkefni - Til styrkar Erasmus verkefni
FálMA -  Til kaupa á búnađi
SauMA - Til ađ styrkja grundvöll kórsins
Muninn - Til ađ kaupa tölvu
Kynningarnefnd MA - Til tćkjakaupa
Linda S Magnúsdóttir -  Ţróa námsefni í "sálfrćđi daglegs lífs"
Sverrir Páll - Setja saman erindi um málstofu um lestur og ţróun hans.

Úthlutun 2015

CheMA, Efnafrćđifélag MA - Til kaupa á búnađi og efnum fyrir CheMA
Málfundafélag MA - Styrkja ferđasjóđ keppenda í Morfís og Gettu betur
Jubilantinn tímarit - Til ađ styrkja útgáfu afmćlistímarits
TóMA - Trommusett fyrir TóMA
Arnar Már Arngrímsson - Kennsluleiđbeiningar međ Tvískinnu
Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir - Ţróun á námsefni fyrir sjálfbćrni
Geir Hólmarsson - Ţróun á námsefni fyrir munnleg próf í stjórnmálafrćđi
Enskudeild MA - Til kaupa á lesbrettum

Úthlutun 2014

Fannar Rafn Gíslason – KaffMA
Guđmundur Karl Guđmundsson – Vefur nemenda
Vaka Mar og Ásta Guđrún Eydal – Ljósmyndabakgrunnar 
Stefán Ţór Sćmundsson – Ţýđingarfrćđi
Geir Hólmarsson – verkefniđ Georg gírlausi
Guđjón Andri Gylfason – Hinn kviki efnisheimur, rafrćnt námsefni  
Logi Ásbjörnsson – Sjálfbćrni náttúru og samspil manns og náttúru

Úthlutun 2013

Arnar Már Arngrímsson og Sigríđur Steinbjörnsdóttir  fá  styrk til ađ halda fjögurra daga undirbúningsnámskeiđ til ađ kveikja lestraráhuga í upphafi annar.
Guđjón Andri Gylfason fćr styrk til framleiđslu á kennslumyndböndum fyrir speglađa kennslu í efnafrćđi.
Guđjón Andri Gylfason fćr styrk til framleiđslu á kennsluefni á stafrćnu formi í efnafrćđi.
Hrefna Torfadóttir fćr styrk til ađ útbúa málfrćđihefti fyrir 1. bekk.
Sverrir Páll fćr styrk til ađ snara Gylfaginningu Snorra Sturlusonar yfir á nútímamál.

Úthlutun 2012

Önnur úthlutun úr sjóđnum var 17. júní 2012. Ţessir hlutu styrki:

 • Anna Eyfjörđ vegna ferđamálakjörsviđs til ţróunarvinnu á ferđamálakjörsviđi
 • Hólmfríđur Ţorsteinsdóttir  og Valdís Ţorsteinsdóttir vegna vinnu viđ stćrđfrćđihefti fyrir 2. bekk tungumála- og félagsmálasviđs
 • Guđjón Andri Gylfason og Stefán G. Jónsson fengu styrk til tćkjakaupa sem nýtast í eđlis-, efna- og líffrćđi.
 • Steinar Eyţór Valsson fyrir hönd MyMA fékk styrk til kaupa á ţrífćti fyrir myndbandstökuvél.
 • Steinar Eyţór Valsson fyrir hönd CheMA fékk styrk til kaupa á öryggisbúnađi. CheMa er sprengihópur efnafrćđinema.

Úthlutun 2011

Úthlutađ var úr Uglunni, hollvinasjóđi MA, í fyrsta sinn 17. júní 2011. Ragna Árnadóttir fulltrúi 25 ára stúdenta tilkynnti ađ sjóđurinn hefđi ákveđiđ ađ veita styrk til allra ţeirra ţriggja verkefna sem um var sótt.

Í lok mars voru auglýstir til umsóknar styrkir úr sjóđnum. Ţrjú verkefni hlutu styrk;

 • Hildur Hauksdóttir og Jónas Helgason vegna samţćttingar ensku og landafrćđi í 2. bekk,
 • Sigrún Ađalgeirsdóttir vegna náms- og vinnuferđar nemenda á ferđamálakjörsviđi,
 • Hólmfríđur Jóhannsdóttir og Unnar Vilhjálmsson til ađ bćta íţróttaađstöđu nemenda.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar