Úthlutanir úr sjóđnum

Úthlutun 2017 Erasmus verkefni - Til styrktar Erasmus verkefniStefán Ţór Sćmundsson - Ţróun á kennsluefni í málfrćđi og málnotkunTćMA - Til kaupa á tölvu

Úthlutanir úr sjóđnum

Úthlutun 2017

Erasmus verkefni - Til styrktar Erasmus verkefni
Stefán Ţór Sćmundsson - Ţróun á kennsluefni í málfrćđi og málnotkun
TćMA - Til kaupa á tölvu til ađ vinna myndefni
Iđavellir - Til ađ bćta ađstöđu á Iđavöllum, i félagsađstöđu nemenda
Huginn vegna Hljómbúrsins - Til ađ endurnýja tölvu í búrinu
Nýnemadagar - Til ađ breyta móttöku nýnema í MA
Ljósmyndaáfangi - Til kaupa á myndavél fyrir áfangann
Jafnréttisfrćđsla - Til styrktar jafnréttisfrćđslu fyrir starfsfólk og nemendur MA
Guđrún Helga Kristjánsdóttir og Ingibjörg Magnúsdóttir - Til kaupa á tćkjum vegna líkamsrćktar
Logi Ásmundsson - Til ţróunar á námsefni í afbrotafrćđi
Sölvi Halldórsson v. Málfundafélags Hugins - Til ađ halda rćđunámskeiđ fyrir nemendur

Úthlutun 2016

Erasmus verkefni - Til styrkar Erasmus verkefni
FálMA -  Til kaupa á búnađi
SauMA - Til ađ styrkja grundvöll kórsins
Muninn - Til ađ kaupa tölvu
Kynningarnefnd MA - Til tćkjakaupa
Linda S Magnúsdóttir -  Ţróa námsefni í "sálfrćđi daglegs lífs"
Sverrir Páll - Setja saman erindi um málstofu um lestur og ţróun hans.

Úthlutun 2015

CheMA, Efnafrćđifélag MA - Til kaupa á búnađi og efnum fyrir CheMA
Málfundafélag MA - Styrkja ferđasjóđ keppenda í Morfís og Gettu betur
Jubilantinn tímarit - Til ađ styrkja útgáfu afmćlistímarits
TóMA - Trommusett fyrir TóMA
Arnar Már Arngrímsson - Kennsluleiđbeiningar međ Tvískinnu
Kolbrún Ýrr Bjarnadóttir - Ţróun á námsefni fyrir sjálfbćrni
Geir Hólmarsson - Ţróun á námsefni fyrir munnleg próf í stjórnmálafrćđi
Enskudeild MA - Til kaupa á lesbrettum

Úthlutun 2014

Fannar Rafn Gíslason – KaffMA
Guđmundur Karl Guđmundsson – Vefur nemenda
Vaka Mar og Ásta Guđrún Eydal – Ljósmyndabakgrunnar 
Stefán Ţór Sćmundsson – Ţýđingarfrćđi
Geir Hólmarsson – verkefniđ Georg gírlausi
Guđjón Andri Gylfason – Hinn kviki efnisheimur, rafrćnt námsefni  
Logi Ásbjörnsson – Sjálfbćrni náttúru og samspil manns og náttúru

Úthlutun 2013

Arnar Már Arngrímsson og Sigríđur Steinbjörnsdóttir  fá  styrk til ađ halda fjögurra daga undirbúningsnámskeiđ til ađ kveikja lestraráhuga í upphafi annar.
Guđjón Andri Gylfason fćr styrk til framleiđslu á kennslumyndböndum fyrir speglađa kennslu í efnafrćđi.
Guđjón Andri Gylfason fćr styrk til framleiđslu á kennsluefni á stafrćnu formi í efnafrćđi.
Hrefna Torfadóttir fćr styrk til ađ útbúa málfrćđihefti fyrir 1. bekk.
Sverrir Páll fćr styrk til ađ snara Gylfaginningu Snorra Sturlusonar yfir á nútímamál.

Úthlutun 2012

Önnur úthlutun úr sjóđnum var 17. júní 2012. Ţessir hlutu styrki:

  • Anna Eyfjörđ vegna ferđamálakjörsviđs til ţróunarvinnu á ferđamálakjörsviđi
  • Hólmfríđur Ţorsteinsdóttir  og Valdís Ţorsteinsdóttir vegna vinnu viđ stćrđfrćđihefti fyrir 2. bekk tungumála- og félagsmálasviđs
  • Guđjón Andri Gylfason og Stefán G. Jónsson fengu styrk til tćkjakaupa sem nýtast í eđlis-, efna- og líffrćđi.
  • Steinar Eyţór Valsson fyrir hönd MyMA fékk styrk til kaupa á ţrífćti fyrir myndbandstökuvél.
  • Steinar Eyţór Valsson fyrir hönd CheMA fékk styrk til kaupa á öryggisbúnađi. CheMa er sprengihópur efnafrćđinema.

Úthlutun 2011

Úthlutađ var úr Uglunni, hollvinasjóđi MA, í fyrsta sinn 17. júní 2011. Ragna Árnadóttir fulltrúi 25 ára stúdenta tilkynnti ađ sjóđurinn hefđi ákveđiđ ađ veita styrk til allra ţeirra ţriggja verkefna sem um var sótt.

Í lok mars voru auglýstir til umsóknar styrkir úr sjóđnum. Ţrjú verkefni hlutu styrk;

  • Hildur Hauksdóttir og Jónas Helgason vegna samţćttingar ensku og landafrćđi í 2. bekk,
  • Sigrún Ađalgeirsdóttir vegna náms- og vinnuferđar nemenda á ferđamálakjörsviđi,
  • Hólmfríđur Jóhannsdóttir og Unnar Vilhjálmsson til ađ bćta íţróttaađstöđu nemenda.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar