Áćtlanir og stefnur MA

Hér fyrir neđan eru tenglar á helstu áćtlanir og stefnur Menntaskólans á Akureyri   Áćtlun gegn einelti, kynferđislegri og kynbundinni

Áćtlanir og stefnur

Hér fyrir neđan eru tenglar á helstu áćtlanir og stefnur Menntaskólans á Akureyri

 

...

Ofbeldi, einelti, kynbundin áreitni, kynferđisleg áreitni
og kynbundiđ ofbeldi er ekki liđiđ í Menntaskólanum á Akureyri.
Hér er gerđ grein fyrir hugtökum og greint frá viđbragđsáćtlun, 
forvörnum og eftirfylgni.

Menntaskólinn á Akureyri leggur ríka áherslu á ađ nemendur
skólans tileinki sér heilbrigđan lífsstíl, jákvćtt viđhorf og
mannbćtandi tómstundir er efla félagsţroska ţeirra.

Í Menntaskólanum á Akureyri er lögđ áhersla á jafnrétti.
Jafnréttisstefna skólans byggir á lögum um jafna stöđu og
jafnan rétt karla og kvenna nr. 10/2008. Hér er jafnréttisstefna
skólans skýrđ vandlega.

Einkunnarorđ skólans eru: Virđing, víđsýni, árangur.
Skólasýn MA er sýnd í hverri kennslustofo

Starfsmannastefna Menntaskólans á Akureyri er unnin samkvćmt
lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og kjarasamningum
á hverjum tíma. Hér er starfsmannastefnan sundurliđuđ.

Menntaskólinn á Akureyri leggur áherslu á heilnćmt og snyrtilegt
umhverfi skólans og hefur ţrívegis fengiđ grćnfána.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar