Lög félagsins

Nafn 1. gr. Félagiđ heitir Kennarafélag Menntaskólans á Akureyri. Heimili ţess og varnarţing er á Akureyri. Hlutverk 2. gr.Hlutverk félagsins er

Lög Kennarafélags MA

Nafn 1. gr.
Félagiđ heitir Kennarafélag Menntaskólans á Akureyri. Heimili ţess og varnarţing er á Akureyri.

Hlutverk 2. gr.
Hlutverk félagsins er ađ:

 • fara međ málefni félagsmanna Kennarasambands Íslands er starfa viđ MA, í samráđi viđ Félag framhaldsskólakennara
 • standa fyrir faglegri umrćđu međal kennara MA
 • kjósa fulltrúa á fulltrúafund Félags framhaldsskólakennara, ađalfund Félagsframhaldsskólakennara og á ţing Kennarasambands Íslands samkvćmt 7. og 8. gr. laga Félagsframhaldsskólakennara
 • kjósa trúnađarmenn
 • kjósa fulltrúa í samstarfsnefnd skólans

Ađild 3. gr.
Félagsmenn eru allir félagsmenn Félags framhaldsskólakennara sem starfa viđ MA.

Ađalfundur 4. gr.
Ađalfundur Kennarafélags MA skal haldinn árlega. Allir félagsmenn hafa jafnan atkvćđisrétt á ađalfundi og rétt ţar til setu. Bođa skal til ađalfundar međ skriflegri auglýsingu innan skólans međ ađ minnsta kosti viku fyrirvara. Í auglýsingunni skal dagskrá ađalfundar tilgreind.

Dagskrá ađalfundar 5. gr.

 1. Skýrsla stjórnar
 2. Ársreikningar félagsins
 3. Stjórnarkjör
 4. Lagabreytingar
 5. Starfsáćtlun nćsta árs
 6. Önnur mál

Almennir félagsfundir 6.gr.
Stjórn félagsins getur bođađ til almennra félagsfunda. Skylt er ađ bođa tafarlaust til almenns fundar ef 10% félagsmanna eđa fleiri krefjast ţess skriflega og tilgreina fundarefni.

Stjórn 7. gr.
Stjórn félagsins skipa 5 ađalmenn; formađur, ritari, gjaldkeri, međstjórnendur og 2 varamenn. Trúnađarmađur skal eiga sćti í stjórn félagsdeildar. Kjörtímabil stjórnar er eitt ár og skal hún kosin á ađalfundum. Stjórnin skiptir međ sér verkum.

Hlutverk stjórnar 8. gr.
Stjórn félagsins fer međ ćđsta vald í málefnum ţess milli ađalfunda og ber ábyrgđ á allri starfsemi ţess. Formađur ber ábyrgđ á daglegri starfsemi félagsins og hefur yfirumsjón međ rekstri ţess.

Um gjörđabćkur 9. gr.
Ritari félagsins heldur gjörđabćkur og skulu fundagerđir samţykktar á stjórnarfundi, undirritađar af ritara og formanni.

Fjárreiđur og bókhald 10. gr.
Stjórn Félags framhaldsskólakennara ákveđur reglur um fjárframlög til félagsdeilda, upphćđ ţeirra og skiptingu. Félagsdeildir skulu hafa sér eigin kennitölu og bankareikning. Formađur og gjaldkeri félagsdeildar bera ábyrgđ á ađ standa skil á fjárframlögum FF til ţeirra sem ţar sinna trúnađarstörfum fyrir kennara. Heimilt er stjórn félagsdeildar ađ setja sérstakar reglur um hvenćr ţessar greiđslur eru inntar af hendi og um viđmiđ fyrir ţeim. Ţessar reglur skulu samţykktar af stjórn FF.

Gjaldkeri hefur umsjón međ fjárreiđum félagsdeildar og bókfćrslu og leggur fram endurskođađa reikninga á ađalfundi. Auk ţess skal hann gefa stjórn og félagsfundi yfirlit yfir stöđu félagsins minnst einu sinni á ári.

Lagabreytingar 11. gr. Lögum ţessum má breyta á ađalfundi félagsins enda hafi breytingarnar veriđ kynntar í fundarbođi. Til ţess ađ breyting nái fram ađ ganga verđur hún ađ hljóta samţykki 2/3 hluta greiddra atkvćđa. Gćta skal ţess ađ lög kennarafélags MA stangist ekki á viđ lög Félags framhaldsskólakennara og lög Kennarasambands Íslands.

Gildistaka 12. gr. Lög ţessi öđlast gildi ţegar ađalfundur Kennarafélags MA hefur samţykkt ţau. Lög félagsdeildaskulu send stjórn Félags framhaldsskólakennara til stađfestingar.

Um slit og eignir 13. gr.
Verđi félaginu slitiđ renna eignir ţess til Kennarasambands Íslands eđa arftaka ţess.

Lög félagsdeildar voru fyrst samţykkt á stofnfundi félagsins 22. september 2000. Lög félagsdeildar voru síđast endurskođuđ á ađalfundi félagsins 8. október 2010.

Lög félagsins sem PDF-skjal

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar