Stofnanasamningur

Stofnanasamningur er hluti af kjarasamningi og er međal annars ćtlađ ađ tryggja ţróun launakerfisins og stuđla ađ skilvirkara launakerfi sem tekur miđ

Stofnanasamningur

Stofnanasamningur er hluti af kjarasamningi og er međal annars ćtlađ ađ tryggja ţróun launakerfisins og stuđla ađ skilvirkara launakerfi sem tekur miđ af ţörfum og verkefnum stofnunar og starfsmanna hennar. Hann er sérstakur samningur milli stofnunar og viđkomandi stéttarfélaga um útfćrslu tiltekinna ţátta kjarasamningsins ađ ţörfum stofnunar og starfsmanna međ hliđsjón af eđli starfsemi, skipulagi og/eđa öđru ţví sem gefur stofnun sérstöđu. Viđrćđur um stofnanasamning fara fram undir friđarskyldu (sbr. Grein 11.1 í ađalkjarasamningi).

Stofnanasamningur MA viđ KÍ frá apríl 2015 (pdf)

Sjá einnig vefinn Stofnanasamningar.is

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar