Brot á reglum skólans

Brjóti nemandi reglur skólans er honum veitt skrifleg viđvörun áđur en til áminningar kemur, nema brotiđ sé ţess eđlis ađ ţví verđi ekki viđ komiđ, s.s.

Brot á reglum skólans

Brjóti nemandi reglur skólans er honum veitt skrifleg viđvörun áđur en til áminningar kemur, nema brotiđ sé ţess eđlis ađ ţví verđi ekki viđ komiđ, s.s. brot á almennum hegningarlögum. Fái nemandi áminningu skal hún vera skrifleg ţar sem fram kemur:

  • tilefni áminningar og ţau viđbrögđ sem fylgja í kjölfariđ brjóti nemandi aftur af sér,
  • ađ nemandanum sé gefinn kostur á ađ andmćla áminningu og skal tímafrestur hans til ţess skilgreindur.


Brjóti ólögráđa nemandi reglur skólans eru foreldrar/forráđamenn látnir vita um ţađ međ skriflegum hćtti. Senda skal foreldrum/forráđamönnum ólögráđa nemanda afrit af skriflegum viđvörunum og áminningum sem nemandinn hlýtur.

Framhaldsskólar skulu skrá feril máls ţegar ágreiningsmál koma upp innan skólans eđa ţegar um brot á skólareglum er ađ rćđa. Viđ međferđ mála skal sérstaklega gćta ákvćđa stjórnsýslulaga nr. 37/1993, laga nr. 121/1989 um skráningu og međferđ persónuupplýsinga og upplýsingalaga nr.50/1996. Leitast er viđ ađ afgreiđa brot á skólareglum međ skjótum hćtti.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar