Ferđalög

Í öllum ferđum nemenda skólans innanlands, jafnt námsferđum, kynnisferđum, stuđningsferđum í keppni, menningarferđum og ţeim öđrum ţar sem nemendur

Ferđalög

Í öllum ferđum nemenda skólans innanlands, jafnt námsferđum, kynnisferđum, stuđningsferđum í keppni, menningarferđum og ţeim öđrum ţar sem nemendur ferđast í nafni skólans gilda skólareglur óbreyttar.

Um svokallađar útskriftarferđir gilda sérstakar reglur, sem hér segir:

Reglur um útskriftarferđir MA og ábyrgđ nemenda

  • Útskriftarferđir Menntaskólans á Akureyri skulu farnar ađ hausti áđur en nemendur setjast í 4. bekk eđa í páskaleyfinu á vorönn í 4. bekk ef ţađ ţykir henta frekar.
  • Ţar sem ferđin er í nafni skólans og kennarar fara međ geta skólayfirvöld og ferđamálaráđ meinađ nemendum ađ fara í ferđina hafi ţeir gerst sekir um refsivert athćfi, afar óćskilega hegđun eđa eru sterklega grunađir um fíkniefnaneyslu. Ţeir síđastnefndu geta átt kost á ţví ađ hreinsa sig af grun međ lyfjaprófi.
  • Nemendur laga sig ađ siđum og venjum ţess lands sem heimsótt er og ţeim ber ađ sýna gestgjöfum almenna kurteisi.
  • Sýni nemandi stjórnleysi, vítavert gáleysi eđa sjálfseyđandi hegđun getur hann búist viđ ţví ađ kennari kippi honum úr umferđ um stundarsakir og veiti ađstođ eđa áminningu eftir eđli málsins.
  • Hlýđi nemandi ekki tilmćlum og áminningu getur hann búist viđ ađ vera vísađ af hótelinu og ţarf ađ koma sér heim á eigin kostnađ.
  • Allar skemmdir af völdum nemanda skulu greiddar af viđkomandi nemanda.
  • Nemanda er ekki heimilt ađ taka á leigu ökutćki.
  • Nemendur skulu hafa međferđis alţjóđlegt sjúkrakort.
  • Til ađ koma í veg fyrir ađ einn eđa fáeinir nemendur eyđileggi ferđina fyrir hópnum og verđi jafnvel ţess valdandi ađ hópnum verđi vísađ af hótelum ber kennara í samráđi viđ fararstjóra ađ grípa til ákvćđisins um ađ nemandi ţurfi ađ koma sér heim á eigin kostnađ.

Áđur en nemandi fćr formlegt leyfi til ađ bóka sig í útskriftarferđ á vegum Menntaskólans á Akureyri skal hann samţykkja ţessar reglur međ undirskrift sinni.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar