Međferđ ágreiningsmála

Leitast er viđ ađ leysa ágreiningsmál innan skóla. Miđađ er viđ ađ umsjónarkennarar og námsráđgjafar séu hafđir međ í ráđum viđ međferđ ágreiningsmála

Međferđ ágreiningsmála

Leitast er viđ ađ leysa ágreiningsmál innan skóla. Miđađ er viđ ađ umsjónarkennarar og námsráđgjafar séu hafđir međ í ráđum viđ međferđ ágreiningsmála er varđa skjólstćđinga ţeirra.

Rísi ágreiningur milli nemenda, kennara og/eđa annarra starfsmanna framhaldsskóla og takist hlutađeigandi ekki ađ finna lausn á málinu er ţví vísađ til skólameistara. Uni málsađilar ekki niđurstöđu skólameistara má vísa málinu til menntamálaráđuneytisins.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar