Persónuupplýsingar

Međferđ gagna Gögn í vörslu skóla sem hafa ađ geyma persónulegar upplýsingar um nemendur skal fariđ međ í samrćmi viđ ákvćđi laga um persónuvernd og

Persónuupplýsingar

Međferđ gagna

Gögn í vörslu skóla sem hafa ađ geyma persónulegar upplýsingar um nemendur skal fariđ međ í samrćmi viđ ákvćđi laga um persónuvernd og međferđ persónuupplýsinga, laga um Ţjóđskjalasafn Íslands og ákvćđi upplýsingalaga eftir ţví sem viđ á. Starfsfólk í framhaldsskóla er bundiđ trúnađi og óheimilt er ađ veita persónulegar upplýsingar um lögráđa nemanda án samţykkis hans eđa forsjárforeldra/forráđamanna ef um er ađ rćđa nemanda yngri en 18 ára.

Menntaskólinn á Akureyri varđveitir upplýsingar um nám nemenda sinna og veitir ţeim ađgang ađ ţeim upplýsingum. Forsjárforeldrar og forráđamenn ólögráđa barna hafa ađgang ađ upplýsingakerfi ţar sem međal annars eru birtar einkunnir og upplýsingar um skólasókn. Ţegar nemandi hefur náđ lögrćđisaldri er einungis heimilt ađ veita honum sjálfum, eđa ţeim sem nemandinn veitir skriflegt umbođ, upplýsingar um mál er varđa hann persónulega.

Skólanum er ţó heimilt ađ veita öđrum skólum upplýsingar um einstaka nemendur vegna flutnings ţeirra milli skóla eđa vegna ţess ađ ţeir stunda nám viđ fleiri en einn skóla eđa frćđslustofnun. Einnig er heimilt ađ veita frćđsluyfirvöldum slíkar upplýsingar í skýrt afmörkuđum tilgangi. Sé um viđkvćmar persónuupplýsingar ađ rćđa skulu ţćr ţó ekki afhentar nema međ upplýstu samţykki forsjárforeldra eđa lögráđa nemanda.

Persónuupplýsingar skulu afhentar á öruggan hátt ţannig ađ fyllsta trúnađar sé gćtt. Um rétt forsjárlauss foreldris til ađgangs ađ upplýsingum um barn sitt upp ađ 18 ára aldri fer samkvćmt ákvćđum barnalaga nr. 76/2003.

Upplýsingaskylda gagnvart foreldrum / forráđamönnum

Óski foreldrar/forráđamenn nemanda, sem er yngri en 18 ára, eftir upplýsingum frá framhaldsskólum um námsframvindu, skólasókn eđa annađ sem tengist barni ţeirra sérstaklega ber skólastjórnendum ađ veita ţćr upplýsingar.

Ţegar nemandi hefur náđ sjálfrćđisaldri er einungis heimilt ađ veita honum sjálfum, eđa ţeim sem nemandinn veitir skriflegt umbođ, upplýsingar um hagi hans úr gagnasafni skólans.
Reglur skólans um upplýsingar til foreldra ólögráđa nemenda

Međ forrćđislögum nr 71/1997 breyttist stađa margra nemenda ţegar lögrćđisaldur var hćkkađur úr 16 árum í 18 ár. Í fyrstu grein laganna segir: "Lögráđa verđa menn 18 ára. Lögráđa mađur er sjálfráđa og fjárráđa." Um helmingur nemenda Menntaskólans á Akureyri er ţví ólögráđa og ţess vegna hvorki sjálfráđa né fjárráđa. Skyldur skólans viđ foreldra eđa forráđamenn ólögráđa nemenda eru ţví ađrar en viđ foreldra lögráđa nemenda. Skólaráđ hefur samţykkt eftirfarandi reglur er varđa upplýsingar til foreldra og forráđamanna ólögráđa nemenda.

Nám

Óski foreldri eđa forráđamađur formlega eftir upplýsingum varđandi skólagöngu ólögráđa nemenda ber skólameistara ađ veita slíkar upplýsingar.

Einkunnir

Ađ loknum prófum haust og vor eru einkunnir birtar á Innu og verđa ţá nemendum og foreldrum ţeirra ađgengilegar. Einkunnablöđ eru ekki send heim, nema ţess sé óskađ.

Skólasókn

Nemendur hafa allir ađgang ađ upplýsingakerfinu Innu og ber ađ fylgjast međ skráningu skólasóknar sinnar ţar. 

Foreldrar ólögráđa nemenda geta fengiđ ađgang ađ Innu og eru hvattir til ađ fylgjast međ skólasókn barna sinna ţar. Um ţađ bil 4 sinnum á önn er fariđ yfir fjarvistir nemenda og ef nemandi er ţá undir 90% skólasókn og ekki eru skýringar á ţeim fjarvistum er foreldrum eđa forráđamönnum sendar upplýsingar um ţađ.
 Segi nemandi, yngri en 18 ára, sig frá námi viđ skólann vegna fjarvista, sendir skólameistari foreldrum bréf ţar sem slíkt er formlega tilkynnt.

Tilvísanir

Ef starfsmađur skólans: skólameistari, ađstođarskólameistari, námbrautarstjóri, námsráđgjafi, skólalćknir eđa forvarnarfulltrúi, telur ćskilegt eđa nauđsynlegt fyrir heilsu eđa velferđ ólögráđa nemanda ađ leita lćknis, sálfrćđings eđa annarra sérfrćđinga skal áđur haft samband viđ foreldra eđa forráđamenn.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar