Reglur um bindindi

Áfengi og önnur vímuefni Nemendur skólans mega ekki vera undir áhrifum áfengis eđa annarra vímuvaldandi efna í skólanum eđa á lóđ hans né heldur á

Reglur um bindindi

Áfengi og önnur vímuefni

Nemendur skólans mega ekki vera undir áhrifum áfengis eđa annarra vímuvaldandi efna í skólanum eđa á lóđ hans né heldur á skemmtunum, samkomum eđa ferđalögum sem farin eru á vegum skólans eđa í nafni hans. Sé áminningu skólameistara ekki sinnt er nemanda vikiđ úr skóla.

Tóbakslaus skóli

Menntaskólinn á Akureyri er tóbakslaus skóli. Óheimilt er ađ reykja eđa nota annađ tóbak, ţar međ taliđ munntóbak og neftóbak, í húsum skólans og á lóđ hans.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar