Reglur um umgengni

Einkunnarorđ skólans eru virđing – víđsýni - árangur og eiga ţau ađ einkenna öll samskipti starfsfólks og nemenda og starf skólans. Hvar sem komiđ er fram

Reglur um umgengni

Einkunnarorđ skólans eru virđing – víđsýni - árangur og eiga ţau ađ einkenna öll samskipti starfsfólks og nemenda og starf skólans. Hvar sem komiđ er fram í nafni skólans á ađ sýna prúđmennsku og háttvísi.

Umgengni í húsum skólans

Góđ umgengni er dýrmćt. Nemendur sýna virđingu fyrir umhverfi sínu međ ţví ađ ganga snyrtilega um skólann og lóđ hans og skilja ekki eftir sig rusl. Nemendur hafa afnot af skólahúsnćđinu ađ kennslu lokinni og ber ađ skilja viđ kennslustofur og ađrar vistarverur ţannig ađ allt sé tilbúiđ fyrir kennslu daginn eftir.

Allr rusl í skólanum skal flokkađ í ţar til gerđa flokkunardalla.

Neysla matar er óheimil í kennslustofum og eingöngu er heimilt ađ vera međ drykki í lokuđum umbúđum. Sérstakar umgengnisreglur gilda á bókasafni og verklegum stofum.

Hegđun í kennslustundum

Mikilvćgt er ađ nýta kennslustundir vel til náms. Nemendum ber ţví ađ vera virkir og sýna háttvísi og kurteisi. Í kennslustundum er kennari verkstjóri og ţví er tćkjanotkun og vinnufyrirkomulag háđ ákvörđun hans hverju sinni.

Kennara er heimilt ađ vísa nemanda úr kennslustund ađ gefnu tilefni, t.d. fyrir ađ spilla vinnufriđi eđa fyrir ađra slćma hegđun. Ef slíkt kemur fyrir ítrekađ skal kennari tilkynna ţađ skólastjórnendum.

Áfengi og önnur vímuefni

Ekki er heimilt ađ vera undir áhrifum áfengis eđa annarra vímuvaldandi efna í skólanum eđa á lóđ hans. Ţessi regla gildir einnig á  samkomum á vegum skólans og skólafélagsins. Sé áminningu skólameistara ekki sinnt er nemanda vikiđ úr skóla.

Tóbakslaus skóli

Menntaskólinn á Akureyri er tóbakslaus skóli. Óheimilt er ađ nota rafrettur, sígarettur eđa annađ tóbak, ţar međ taliđ munntóbak og neftóbak, í húsum skólans og á lóđ hans.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar