Um sjálfsmat í MA

Sjálfsmati hefur veriđ sinnt kerfisbundiđ viđ MA síđan 1997. Sjálfsmatsnefnd hefur yfirumsjón međ ţeim hluta sjálfsmats skólans sem telst formlegt og

Um sjálfsmat í MA

Sjálfsmati hefur veriđ sinnt kerfisbundiđ viđ MA síđan 1997. Sjálfsmatsnefnd hefur yfirumsjón međ ţeim hluta sjálfsmats skólans sem telst formlegt og skipulagt en ađ auki má nefna ađ kennarar og annađ starfsfólk hefur haft frumkvćđi ađ ýmsu sjálfsmati einfaldlega vegna ţess ađ ţađ hefur haft til ađ bera eldmóđ og áhuga á ţví ađ ná betri árangri í skólastarfinu. Nefndin gerir áćtlun til ţriggja ára og nákvćmari starfsáćtlun fyrir eitt skólaár í senn. Hana skipa 4-5 starfsmenn (ţar af a.m.k. einn stjórnandi) og er einn ţeirra formađur nefndarinnar og sér um ađ bođa fundi og stýra starfinu. Nefndin fundar vikulega á starfstíma skólans.

Matiđ er byggt á ýmsum könnunum og athugunum á starfi og markmiđum skólans. Áfangakannanir eru lagđar fyrir međ ţeim hćtti ađ eitt ár eru kannađir allir áfangar á haustönn í 1. og 2. bekk en allir áfangar í 3. og 4. bekk á vorönn og svo er röđinni víxlađ nćsta ár á eftir. Ţví er lögđ fyrir áfangakönnun í hverjum áfanga annađ hvert ár. Einnig er lagt mat á ýmsa ađra ţćtti skólastarfsins, s.s. ađbúnađ, ađstöđu, líđan starfsfólks, bókasafn, námsráđgjöf, stjórnun, viđhorf foreldra og tölvumál. Reglulega eru umrćđufundir og rýnihópar međ nemendum og starfsfólki, sem kallađ er Hlýtt á nemendur og Hlýtt á starfsfólk. Auk kannana eru valin viđfangsefni á hverju ári sem byggja á tölulegum gögnum, s.s. um brottfall og gengi nemenda. Tölfrćđileg gögn eru einnig tekin saman í lok hverrar annar, annars vegar um einkunnir og fall í áföngum (sem sviđsstjórar taka saman) og hins vegar um skólasókn. Ţessi gögn eru birt i skólaskýrslu.

Í skólasamningi eru eftirfarandi markmiđ sett fram:

  • Ađ tengja sjálfsmat skólans betur viđ grunnţćtti náms og markmiđ skólans (ţ.e. skólasýnina og markmiđ námssviđanna).
  • Ađ leita leiđa til ađ tryggja umbótaferli sjálfsmatsins.
  • Ađ setja fram mćlanleg markmiđ eđa árangursmćlikvarđa til ţess ađ gera sjálfsmatiđ skilvirkara.
  • Ađ leita leiđa til ţess ađ gera lýđrćđislegt sjálfsmat aftur hluta af formlegu sjálfsmati skólans (sjá nánar um endurskođun á sjálfsmati skólans í umsókn til verkefnasjóđs skólasamninga)

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar