Starfsmannastefna MA

Starfsmannastefna Menntaskólans á Akureyri Starfsmannastefna Menntaskólans á Akureyri er unnin samkvćmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins

Starfsmannastefna MA

Starfsmannastefna Menntaskólans á Akureyri

Starfsmannastefna Menntaskólans á Akureyri er unnin samkvćmt lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins og kjarasamningum á hverjum tíma.

Markmiđ starfsmannastefnunnar: Virđing, víđsýni, árangur

Markmiđ međ starfsmannastefnu Menntaskólans á Akureyri er ađ skólinn hafi á ađ skipa vel menntuđu, áhugasömu og hćfu starfsfólki sem hefur velferđ nemenda og skólans ađ leiđarljósi. Stefnunni er ćtlađ ađ stuđla ađ góđum starfsanda og starfsskilyrđum ţar sem virđing og jafnrétti einkennir öll samskipti. Starfsmannastefnan felur í sér sameiginlega sýn starfsfólks á ţá ţćtti sem gera skólann ađ eftirsóknarverđum vinnustađ.

Leiđarljós starfsmannastefnunnar eru:

  • Einkunnarorđ skólans, virđing, víđsýni og árangur
  • Samvinna og sveigjanleiki
  • Vellíđan á vinnustađ
  • Viđleitni til ađ skapa starfsmönnum ađstćđur til ađ samrćma starf og fjölskyldulíf
  • Starfsmenn njóta hćfileika sinna og menntunar
  • Skólinn er lćrdómsvinnustađur

 

Starfsmannastefna og ađgerđaáćtlun

Starfsfólk

Ráđningar

Viđ Menntaskólann á Akureyri er lögđ áhersla á ađ ráđa ávallt hćft starfsfólk til starfa. Til ađ tryggja ţađ er horft til menntunar og reynslu ţess sem ráđinn er. Viđ Menntaskólann á Akureyri er sóst eftir starfsfólki sem hefur til ađ bera góđa samskiptahćfni, sköpunargleđi og áhuga á ađ vinna međ ungu fólki. Viđ ráđningu er ţess gćtt ađ byggja á málefnalegum forsendum og rökstuđningi sem kynni ađ verđa leitađ eftir. Meginregla er ađ auglýsa öll laus störf, einnig verkefnastjórastöđur og nefndarstörf innanhúss.

Viđ úrvinnslu umsókna er leitađ álits ţeirra sem starfa munu nánast međ hinum nýja starfsmanni, viđtöl eru tekin viđ ţá sem helst koma til greina og međmćla leitađ. Gefa skal trúnađarmanni upplýsingar um ef stađa losnar eđa í ráđi er ađ bćta viđ starfsmanni. Jafnframt skal láta honum í té upplýsingar um ráđningarkjör og hverjir sćkja um starfann sbr. 30. grein laga nr. 94 frá 1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna.

Öllum umsćkjendum er tilkynnt um niđurstöđu ađ henni fenginni. Starfsmađur skal hafa tćkifćri til ţess ađ kynna sér starfsmannahandbók skólans áđur en hann undirritar ráđningarsamning. Stjórnendur skulu upplýsa nýja starfsmenn um skólastefni svo og réttindi ţeirra og skyldur.


Móttaka nýrra starfsmanna

Menntaskólinn á Akureyri tekur vel á móti nýju starfsfólki og veitir ţví frćđslu um helstu ţćtti í starfi skólans. Mikilvćgt er ađ tryggja starfsfólki allar nauđsynlegar upplýsingar og kynningu á vinnustađ. Starfslýsing skal ávallt liggja fyrir ţegar ráđiđ er í nýtt starf. Móttaka starfsmanna er á ábyrgđ stjórnanda skólans.


Ţróun í starfi/símenntun

Í Menntaskólanum á Akureyri er starfsfólki gert kleift ađ efla ţekkingu sína og hćfni í samrćmi viđ síbreytilegar kröfur á vinnustađnum. Menntaskólinn á Akureyri býr starfsfólki sínu skilyrđi til ađ ţróast í starfi og hafa áhrif á starfsumhverfi sitt. MA veitir öllu starfsfólki tćkifćri til ađ viđhalda fćrni sinni og auka menntun sína međ símenntun. Starfsfólk skal leitast viđ ađ laga sig ađ síbreytilegum kröfum sem starfiđ gerir til ţess sem eru til dćmis tilkomnar vegna tćkninýjunga og faglegrar ţróunar. Starfsmenn bera sjálfir ábyrgđ á starfsţróun sinni í samráđi viđ stjórnendur og fagstjóra.

Starfsmannasamtöl

Mikilvćgt er ađ starfsfólk fái notiđ hćfileika sinna í starfi og sé međvitađ um fagvitund sína. Starfsmađur á rétt á starfsmannasamtali ţegar hann óskar, ađ minnsta kosti annađ hvert ár.

Tilfćrslur í starfi

Ţegar breytingar verđa á störfum međ auknum kröfum, ný störf verđa til og önnur lögđ niđur, vill MA skapa möguleika á samfelldum starfsferli međ ţví ađ hvetja starfsmenn til ađ afla sér viđbótarmenntunar og hćfni til ađ takast á viđ ný verkefni.

Starfslok/sveigjanleiki

Viđ ákvörđun um starfslok skal fara eftir ţeim lögum og reglugerđum sem í gildi eru hverju sinni. Komi til uppsagnar starfsfólks skal framkvćmdin vera samkvćmt reglugerđ, vera vel rökstudd og studd faglegu mati. Viđ starfslok vegna aldurs leitast skólinn viđ ađ finna farsćlar lausnir í samráđi viđ viđkomandi starfsmann, báđum ađilum til hagsbóta.

Skólinn sem vinnustađur

Vinnuvernd

Skólinn leggur áherslu á ađ ćtíđ sé fylgt ţeim reglum sem gilda um málefni er tengjast vinnuumhverfi. Öryggistrúnađarmađur skal kjörinn og öryggisvörđur tilnefndur og tryggt ađ starfsfólk ţekki reglur um störf ţeirra.

Öryggismál

Viđbragđs- og rýmingaráćtlun á ađ vera öllum kunn í skólanum og skal kynna hana starfsfólki og nemendum reglulega. Skólinn skal hafa brunaćfingar a.m.k. einu sinni á ári. Námskeiđ í skyndihjálp fyrir starfsfólk ćtti ađ halda annađhvert ár.


Fjölskyldan

Starfsfólki er gert mögulegt ađ samrćma fjölskyldulíf og vinnu, međal annars međ sveigjanlegum vinnutíma. Báđum kynjum er gert kleift ađ sinna tímabundinni fjölskylduábyrgđ sem skapast af veikindum í nánustu fjölskyldu. Ekki er litiđ á ţađ sem mismunun ţó tekiđ sé tillit til kvenna vegna ţungunar, barnsburđar og brjóstagjafar. Á sama hátt sýnir starfsmađur sveigjanleika ef ađstćđur á vinnustađ kalla á tilfćrslur/breytingar. Ćtíđ ţarf slíkur sveigjanleiki ađ rúmast innan kjarasamninga. Sjá ađgerđaáćtlun í jafnréttisstefnu MA.

Lýđrćđi og samfélag

Skólinn rćktar samstöđu og virđingu skólasamfélagsins og ţjóđlífs af ýmsu tilefni. Menning og hefđir samfélagsins og skólans eru tengdar starfi skólans svo sem auđiđ er og er starfsfólk hvatt til ţátttöku ţegar um lýđrćđislega og menningartengda viđburđi er ađ rćđa innan og utan skólans. Skólinn leggur sitt af mörkum til ađ gera starfsfólk kleift ađ sćkja slíka viđburđi.


Heilsueflandi vinnustađur

Í Menntaskólanum á Akureyri er áhersla lögđ á vellíđan á vinnustađnum og starfsfólk er hvatt til ađ tileinka sér jákvćđan og heilbrigđan lífsstíl og vistvćnan ferđamáta. Í mötuneyti starfsmanna á ađ bjóđa upp á hollan og góđan mat. Kanna skal viđhorf starsmanna til mötuneytis á 2-3 ára fresti.


Stjórnendur

Stjórnunarhćttir

Stjórnunarhćttir í Menntaskólanum á Akureyri eiga ađ vera lýđrćđislegir og sanngjarnir ţar sem unniđ er ađ hugmyndafrćđi og markmiđum í samráđi viđ starfsfólk. Stjórnendur skólans bera ábyrgđ á ađ upplýsingaflćđi sé gott og bođleiđir skýrar. Ţeir komast ađ niđurstöđu um álitamál međ lýđrćđislegum hćtti og bera ábyrgđ á ađ ágreiningsmál fari í réttan farveg. Stjórnendur bera ábyrgđ á ađ langtímamarkmiđum skólans sé náđ.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar