Stjórn skólans

Viđ Menntaskólann á Akureyri starfar skólanefnd skipuđ af menntamálaráđherra til fjögurra ára í senn og hefur međ ađ gera stefnumótun og áćtlanagerđ

Stjórn skólans

Viđ Menntaskólann á Akureyri starfar skólanefnd skipuđ af menntamálaráđherra til fjögurra ára í senn og hefur međ ađ gera stefnumótun og áćtlanagerđ skólans. Einnig er viđ skólann skólaráđ skipađ stjórnendum, kennurum og nemendum og fjallar um innri stjórn skólans.

Skólameistari: Jón Már Héđinsson

Skólameistari veitir skólanum forstöđu og stjórnar daglegum rekstri hans og gćtir ţess ađ starfiđ sé í samrćmi viđ lög, reglugerđir, ađalnámskrá og önnur gildandi fyrirmćli. Hann ber ábyrgđ á ađ fylgt sé fjárhagsáćtlun skólans og hefur frumkvćđi ađ gerđ skólanámskrár og umbótastarfi innan skólans. Skólameistari rćđur ađstođarskólameistara, sviđsstjóra, verkefnisstjóra, kennara og ađra starfsmenn ađ höfđu samráđi viđ skólanefnd. Tölvupóstur jmh@ma.is

Ađstođarskólameistari: Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir

Ađstođarskólameistari er stađgengill skólameistara og vinnur međ honum ađ daglegri stjórn skólans. Ađstođarskólameistari hefur umsjón međ stundaskrárgerđ og annast prófstjórn og hefur međ hendi eftirlit međ fjarvistum nemenda. Tölvupóstur sag@ma.is

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar