Ađrir stjórnendur

Brautarstjórar Brautarstjórar hafa yfirumsjón međ sínum námssviđum, kjörsviđum ţeirra og frjálsu vali. Brautarstjórar fylgjast međ námsferlum og

Ađrir stjórnendur

Brautarstjórar

Brautarstjórar hafa yfirumsjón međ sínum námssviđum, kjörsviđum ţeirra og frjálsu vali. Brautarstjórar fylgjast međ námsferlum og námsframvindu nemenda á námsbrautinni, sjá um ađ rađa í bekki og meta nám úr öđrum skólum. Brautarstjórar vinna međ fagstjórum ađ skólaţróun og ţverfaglegu samstarfi. Brautarstjórar sjá um innritun ásamt öđrum stjórnendum og skrifstofu, skipta međ sér setu í skólaráđi og funda reglulega međ öđrum stjórnendum og fagstjórum. Nemendur leita til brautarstjóra síns međ athugasemdir vegna stundaskrár, ţess ađ velja eđa sleppa áföngum, skipta um námsbraut og ţar fram eftir götunum.

Brautarstjórar eru:

Alma Oddgeirsdóttir alma@ma.is - Mála- og menningarbraut og félagsgreinabraut. Hefur einnig umsjón međ tungumála- og félagsgreinasviđi úr eldri námskrá.
Valdís Björk Ţorsteinsdóttir valdis@ma.is - Náttúrufrćđibraut og raungreinabraut. Hefur einnig umsjón međ raungreinasviđi úr eldri námskrá.

Viđtalstímar

Mánudagur Ţriđjudagur Miđvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
8:15 - 9:05
9:10 - 10:00 Valdís Alma
10:20 - 11:10 Valdís Alma
11:15 - 12:05 Valdís Valdís
11:55 - 12:45
12:50 - 13:40
13:45 - 14:35 Alma Valdís Alma
14:45 - 15:35 Alma Valdís Alma
15:40 - 16:30

 

Fagstjórar

Fagstjórar eru verkstjórar faghópa, hefur yfirumsjón međ áfanga- og kennsluáćtlunum, fylgist međ prófum og vinnur ađ kennsluskiptingu međ stjórnendum.

Fagstjórar í vetur eru:

Anna Sigríđur Davíđsdóttir anna@ma.is - Menningarlćsi
Björn Vigfússon bjorn@ma.is - Félagsgreinar, saga og heimspeki
Brynja Finnsdóttir brynja@ma.is - Raungreinar og íţróttir
Eyrún Huld Haraldsdóttir eyrunhuld@ma.is - Íslenska
Gunnhildur Ottósdóttir
gott@ma.is - Náttúrulćsi
Anna Eyfjörđ anna@ma.is
- Erlend tungumál, önnur en enska
Hrefna Gunnhildur Torfadóttir hrefna@ma.is - Enska
Jóhann Sigursteinn Björnsson johann@ma.is - Stćrđfrćđi

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar