Skólanefnd

Menntamálaráđherra skipar skólanefnd til fjögurra ára í senn. Í skólanefnd sitja fimm fulltrúar, tveir skipađir samkvćmt tilnefningu sveitarstjórna

Skólanefnd

Menntamálaráđherra skipar skólanefnd til fjögurra ára í senn. Í skólanefnd sitja fimm fulltrúar, tveir skipađir samkvćmt tilnefningu sveitarstjórna ţeirra, sem ađ rekstri skólans standa, og ţrír án tilnefningar. Áheyrnarfulltrúar eru tveir međ málfrelsi og tillögurétti, annar kosinn af kennurum en hinn af nemendafélagi skólans.

Skólameistari er framkvćmdastjóri skólanefndar. Skólanefnd markar áherslur í starfi skólans. Hún gerir árlega starfs- og fjárhagsáćtlun fyrir skólann til ţriggja ára í senn sem háđ er samţykki menntamálaráđherra. Skólanefnd gerir í upphafi hvers árs fjárhagsáćtlun í samrćmi viđ niđurstöđur fjárlaga og fylgist međ ađ henni sé framfylgt.

Í skólanefnd Menntaskólans á Akureyri sem skipuđ var voriđ 2017:

Ađalmenn:
Andri Teitsson formađur
Álfheiđur Svana Kristjánsdóttir
Helga Rún Traustadóttir
Ásta Arnbjörg Pétursdóttir
Jóhann Jónsson

Varamenn:
Baldvin Valdemarsson
Guđmundur Magnússon
Laufey Petrea Magnúsdóttir
Bjarni Th. Bjarnason
Elva Gunnlaugsdóttir

Áheyrnarfulltrúar skólaáriđ 2018-2019:
Bjarni Guđmundsson f.h. kennara,
f.h. nemenda,
f.h. foreldra.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar