Skólaráđ

Skólaráđ er skipađ skólameistara, ađstođarskólameistara og einum brautarstjóra ásamt tveimur fulltrúum kennara og tveimur fulltrúum nemenda, sem allir

Skólaráđ

Skólaráđ er skipađ skólameistara, ađstođarskólameistara og einum brautarstjóra ásamt tveimur fulltrúum kennara og tveimur fulltrúum nemenda, sem allir eru kosnir til eins árs í senn. Skólameistari er oddviti skólaráđs og stýrir fundum ţess. Skólaráđ er skólameistara til ađstođar um stjórn skólans. Skólaráđ fjallar um starfsáćtlanir, um skólareglur, vinnuađstöđu starfsfólks og nemenda og um önnur mál sem upp kunna ađ koma varđandi einstaka nemendur og kennara. Námsráđgjafi, formađur skólafélagsins Hugins og forseti hagsmunaráđs nemenda hafa rétt til setu í skólaráđi međ málsfrelsi og tillögurétti.

Skólaráđ MA veturinn 2017-2018 skipa:

Jón Már Héđinsson skólameistari
Sigurlaug Anna Gunnarsdótti ađstođarskólameistari

Valdís Björk Ţorsteinsdóttir brautarstjóri
Lena Rut Birgisdóttir námsráđgjafi
Sonja Sif Jóhannsdóttir fulltrúi kennarafundar

Ágústína Gunnarsdóttir fulltrúi kennarafundar

Una Magnea Stefánsdóttir forseti Hagmunaráđs
Ingvar Ţóroddsson formađur Hugins
Hulda Margrét Sveinsdóttir fulltrúi nemenda
Sćunn Emilía Tómasdóttir fulltrúi nemenda

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar